Iðnaður

Fjarðabyggð | Ljósleiðarakerfi

Fjarðabyggð, Ljósleiðari

EFLA sá um hönnun og ráðgjöf á ljósleiðarakerfi í dreifbýli Fjarðabyggðar.

Upplýsingar um verkefnið

Verkkaupi
Fjarðabyggð

Verktími
2015 - 2017

Staðsetning
Fjarðabyggð, Austurlandi

Tengiliður

Um hvað snýst verkefnið

Fyrri hluti verkefnisins fólst í forathugun og kostnaðargreiningu vegna lagningar ljósleiðarakefis í dreifbýli Fjarðabyggðar. Fjarðabyggð er stærsta sveitarfélagið á Austurlandi og nær allt frá Mjóafirði í norðri að Stöðvarfirði í suðri.

Í seinni hluta verkefnisins var ljósleiðarakerfið fullhannað, lagnaleiðir valdar og útboðsgögn gerð. Verkið fól einnig í sér samskipti og samningagerð við samstarfsaðila, styrkumsókn til Fjarskiptasjóðs o.fl.

Umhverfismál

Leitast var við að leiðarval, efnisval og frágangur ljósleiðarakerfisins yrðu sem minnst sýnileg að framkvæmdum loknum og ylli sem minnstum spjöllum á umhverfinu á framkvæmdartíma.

Hlutverk EFLU

  • Ráðgjafi verkkaupa vegna ljósleiðarakerfis í dreifbýli Fjarðabyggðar
  • Hönnun ljósleiðarakerfis í dreifbýli
  • Samningagerð og styrkumsóknir


Var efnið hjálplegt? Nei