Iðnaður

Stjórnkerfi | Íslandsbleikja

Íslandsbleikja, Grindavík, Vatnsleysa

EFLA sá um uppbyggingu á sjálfvirku fóðurkerfi og dælustýringu fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju

Upplýsingar um verkefnið

Verkkaupi
Íslandsbleikja

Verktími
2014 - 2017

Staðsetning
Grindavík og Vatnsleysa

Tengiliður

Um hvað snýst verkefnið

Uppbygging á sjálfvirku fóðurkerfi og dælustýringu fyrir eldisker ásamt súrefnisvöktun og súrefnisstýringu. Forritun skjákerfa til að kalla fram sjálfvirkar skýrslur sem veita yfirlit um orkunotkun stöðvanna í rauntíma. 

Hlutverk EFLU

  • Þarfagreining með rekstraraðilum
  • Hönnun og forritun kerfa
  • Uppsetning og þjónusta við kerfi

Verkþættir

Ávinningur verkefnis

Tilgangur stjórnkerfanna er að hámarka hagkvæmni rekstursins og auka afköst stöðvarinnar.

Kerfin gefa rekstraraðilum góða yfirsýn á stöðu í eldiskerfum ásamt því að veita upplýsingar um orkunotkun í rauntíma.


Var efnið hjálplegt? Nei