Orka
Frammistöðuskýrsla Landsnets
Frammistöðuskýrsla, Landsnet, Flutningskerfi, Afhendingaröryggi
Á hverju ári er tekin saman greinargerð um hvernig gengið hefur á árinu áður að reka flutningskerfi Landsnets. Teknir eru saman stuðlar um afhendingaröryggi og fyrirvaralausar truflanir í flutningskerfinu.
.
Upplýsingar um verkefnið
Verkkaupi
Landsnet
Verktími
Árlega
(janúar til mars)
Staðsetning
Reykjavík
Tengiliðir
Kolbrún Reinholdsdóttir Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6149 / +354 665 6149 Netfang: kolbrun.reinholdsdottir@efla.is Reykjavík
Um hvað snýst verkefnið
EFLA hefur komið upp kerfi til skráningar rekstrartruflana hjá Landsneti og öllum dreifiveitum landsins. Skráðar hafa verið inn í þetta kerfi allar rekstrartruflanir Landsnets síðustu áratugi en í skýrslunni er tekið saman yfirlit síðustu tíu ára.
Hlutverk EFLU
- Ráðgjöf við Landsnet varðandi skráningu truflana
- Útreikningur á frammistöðustuðlum
- Skýrslugerð
