Umhverfi
Kortlagning Geysissvæðisins
Geysir, Dróni, Drone, Flygildi, Skipulagning, Hönnun, GPS
EFLA var fengin til að kortleggja 2,5 km2 á Geysissvæðinu í Haukadal. Nýta átti gögnin meðal annars við skipulagningu og hönnun svæðisins.
.
Upplýsingar um verkefnið
Verkkaupi
Sveitarfélagið Bláskógabyggð
Verktími
2014
Staðsetning
Geysir, Haukadal
Tengiliður
Páll Bjarnason Byggingatæknifræði B.Sc. Sími: +354 412 6902 / +354 665 6902 Netfang: pall.bjarnason@efla.is Selfoss
EFLA afhenti gögn sem voru byggð á nákvæmum loftmyndum frá drónanum ásamt þrívíddarteikningu af svæðinu. Verkefnið var unnið í samstarfi við Suðra ehf.
Verkþættir
Loftmynd af Geysissvæðinu
Nærmynd úr lofti af Geysi