Umhverfi

Þarfagreining fyrir sorpmál Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær, Vestfirðir

Þarfagreining og lausnir í sorpmálum Ísafjarðarbæjar.

Upplýsingar um verkefnið

Verkkaupi
Ísafjarðarbær

Verktími
okt. 2016 - mars 2017

Staðsetning
Vestfirðir

Tengiliður

    Um hvað snýst verkefnið

    Í verkefninu var mat lagt á kostnað við flokkun, söfnun, meðhöndlun, flutning og ráðstöfun úrgangs frá heimilum í Ísafjarðarbæ og var verkefnið unnið í tengslum við endurskoðun sorpmála á árinu 2017. Settir voru fram nokkrir valkostir fyrir söfnun og ráðstöfun úrgangs til að auðvelda stefnumótun og ákvarðanatöku.

    Hlutverk EFLU

    Hlutverk EFLU var að vinna greiningu á þeim kostum sem til greina koma varðandi sorphirðu í Ísafjarðarbæ, með áherslu á möguleika á ráðstöfun úrgangs innan sveitarfélagsins.


    Var efnið hjálplegt? Nei