Aðgerðir gegn klakamyndun á knattspyrnuvöllum

02.03.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Ráðstefna á vegum samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) var haldin helgina 13-14 febrúar í húsakynnum KSÍ í Laugardal.

Aðgerðir gegn klakamyndun á knattspyrnuvöllum

Ráðstefna á vegum samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) var haldin helgina 13-14 febrúar í húsakynnum KSÍ í Laugardal. Megin umfjöllunarefni á ráðstefnunni voru aðgerðir gegn svellmyndun á golf- og knattspyrnuvöllum. Magnús Bjarklind frá verkfræðistofunni EFLU fjallaði um aðgerðir sem unnar voru á knattspyrnuvöllum ÍTR veturinn 2014 þegar aðstæður voru erfiðar og miklar skemmdir urðu á grasvöllum vegna svellkals.

Kynningin (PDF)