Samkvæmt gildandi aðalskipulagi Akureyrar er gert ráð fyrir tengibraut milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis, Dalsbraut, í beinu framhaldi af núverandi Dalsbraut.
EFLA (Samgöngur) tók að sér að vinna skýrslu fyrir Akureyrarbæ með að markmiði að athuga þörf fyrir þennan hluta Dalsbrautar út frá ástandi umferðar í nágrenni hennar.