Brunavarnir bygginga - Námskeið EHÍ

15.04.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Námskeiðið "Brunavarnir bygginga - ný byggingareglugerð" fer fram þriðjudaginn 21.04.15 hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. EFLA ásamt Mannvirkjastofnun standa fyrir námskeiðinu.

Brunavarnir bygginga - Námskeið EHÍ

Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir brunavarnir nýrrar byggingareglugerðar, uppbyggingu og helstu ákvæði. Fjallað verður um breytingar frá eldri reglugerð og hvernig kröfur hafa breyst með tilkomu meginregla og viðmiðunarregla. Fjallað verður um ýmsar brunatæknilegar lausnir.

Umsjón námskeiðsins hafa Böðvar Tómasson, fagstjóri Bruna- og öryggissviðs EFLU verkfræðistofu og Dr. Björn Karlsson, byggingarverkfræðingur og forstjóri Mannvirkjastofnun. Auk þeirra koma fleiri starfsmenn frá báðum fyrirtækjum til með að kenna á námskeiðinu.

Nánari upplýsingar má finna á vef námskeiðsins.