Ráðstefnan ICELAND GEOTHERMAL CONFERENCE 2013, er haldin um þessar mundir í Hörpu eða nánar tiltekið frá 5-8.mars.
EFLA á IGC 2013 ráðstefnunni
Ráðstefnan ICELAND GEOTHERMAL CONFERENCE 2013, er haldin um þessar mundir í Hörpu eða nánar tiltekið frá 5-8.mars.
EFLA verkfræðistofa er sérstakur stuðningsaðili ráðstefnunnar ásamt því að vera þátttakandi í klasasamstarfi Iceland Geothermal (Gekon) sem heldur hana.
Verið velkomin að líta við hjá okkur á sýningarsvæðinu