EFLA Akureyri: vel heppnuð kynning

23.03.2010

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Magnús Bjarklind og Árni Bragason frá Umhverfissviði EFLU héldu fyrir skömmu kynningu á Akureyri um rekstur grænna svæða.

EFLA Akureyri: vel heppnuð kynning

Fundurinn var svokallaður "súpufundur" á Greifanum, sem Kristján Kristjánsson skrifstofa EFLU á Akureyri skipulagði.

Umfjöllunarefnið var markvissari vinnubrögð í rekstri grænna svæða og tillögur að sparnaði. Einnig var kynnt ýmis ráðgjöf um golf- og knattspyrnuvelli.

Að auki kynnti Kristján Kristjánsson starfsemi EFLU á Akureyri. Fundurinn var vel sóttur og áhugi á málefnunum mikill.