EFLA: Fleiri námskeið

19.11.2010

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Sérfræðingar EFLU í viðhaldi fasteigna, endurbótum á húsnæði og betra umhverfi innandyra hafa tekið þátt í námskeiðum utan Reykjavíkur til að auka þekkingu á fyrrgreindum atriðum.

EFLA: Fleiri námskeið

Námskeiðin eru haldin að tilhlutan Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Íbúðalánasjóðs í samvinnu við fagaðila. Nú er komið að Reykjavík og verður námskeiðið - Viðhald og verðmæti - haldið á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 24. nóvember frá kl. 14:00 til 18:00.

Dagskrá og skráningarform er að finna á http://www.nmi.is og aðgangur er ókeypis.