Fyrirlestur um flygildi

03.03.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Á morgun miðvikudaginn 4. mars mun Páll Bjarnason svæðisstjóri EFLU Suðurlands halda fyrirlestur um flygildi og notkun þeirra við náttúrurannsóknir

Fyrirlestur um flygildi

Á morgun miðvikudaginn 4. mars mun Páll Bjarnason svæðisstjóri EFLU Suðurlands halda fyrirlestur um flygildi og notkun þeirra við náttúrurannsóknir á Hafnarþingi Náttúrufræðistofu Íslands í húsi Náttúrufræðistofnunar. Sjá frekari upplýsingar um fyrirlesturinn: http://www.ni.is/midlun-og-thjonusta/hrafnathing/greinar/nr/14193

EFLA verkfræðistofa hefur undanfarin tvö ár unnið að kortaflugi með flygildum í samvinnu við UAS Iceland og Suðra ehf. Kortaflug er myndataka með lítilli ómannaðri flugvél, eða "Drone" og úrvinnsla með sérstökum hugbúnaði til myndvinnslu. EFLA hefur notað Trimble UX5 flugvél og Trimble UAS Master hugbúnað.

Eldri frétt um Flygildin