Gleðilega hátíð

20.12.2019

Fréttir
A graphic element resembling Christmas tree with text "EFLA"

Starfsfólk EFLU sendir landsmönnum öllum jóla- og hátíðarkveðju.

EFLA sendir viðskiptavinum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól. Við þökkum ánægjulegt samstarf og samvinnu á árinu sem er að líða.

Við minnum á að opnunartími EFLU yfir jólahátíðina er eftirfarandi:

Opnunartími EFLU yfir jólin

  • Mánudagur | 23. des. | 8:00-15:00
  • Þriðjudagur | 24. des. | Lokað
  • Miðvikudagur | 25. des. | Lokað
  • Fimmtudagur | 26. des. | Lokað
  • Föstudagur | 27. des. | 9:00 - 16:00
  • Þriðjudagur | 31. des. | Lokað
  • Miðvikudagur | 1. jan. | Lokað
  • Fimmtudagur | 2. jan. | 9:00-17:00