Hátíðarkveðja frá starfsfólki EFLU

24.12.2023

Fréttir
A festive and industrial theme illustration with Icelandic texts

Við sendum viðskiptavinum okkar, samstarfsaðila og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð um leið og við þökkum fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.

Það er okkar von að nýja árið muni færa þér gleði, farsæld og gæfu.

Gleðilega hátíð - allir saman.