Heilsa og Lífstíll

03.10.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Nú um helgina, 2-4 október fer fram sýningin Heilsa og Lífstíll.

Heilsa og Lífstíll

EFLA tekur þátt í sýningunni og þar kynnum við fagsviðið Hús og Heilsa. Við erum með fræðslu varðandi hús, heilsu og lífstíl. Sérfræðingar okkar spjalla við gesti og gangndi um loftgæði, raka og myglu á heimilum.

Í dag laugardag mun Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, fagstjóri Hús og Heilsu, flytja fyrirlesturinn "Raki og mygla, hvað er hægt að gera?" í Kaldalóni í Hörpu. Fyrirlesturinn byrjar kl 16:00, allir velkomnir og frítt inn.

Fyrir þá sem vilja kynna sér sýninguna nánar bendum við á www.heilsaoglifstill.is