Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle

15.10.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Hringborð Norðurslóða "Arctic Circle" verður sett í þriðja sinn í Hörpu nú um helgina 16-18.október.

Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle

Hringborð Norðurslóða er einstakur alþjóðlegur vettvangur þar sem koma saman pólitískir leiðtogar, stjórnendur fyrirtækja, vísindamenn, frumkvöðlar, sérfræðingar í umhverfismálum og fleiri aðilar víðsvegar að úr heiminum. Megin tilgangur þingsins er að skapa opinn og lýðræðislegan umræðu vettvang um málefni Norðurslóða sem og að styrkja áherslur alþjóðasamfélgasins á framtíð Norðurslóða.

EFLA verkfræðistofa tekur þátt og skipuleggur málstofu eða ?Breakout session" þar sem fjallað verður um vistferlishugsun og vistspor.

Um 1.600 þátttakendur frá yfir 50 löndum sækja þingið nú um helgina.

Málstofan: Life Cycle Thinking and Environmental Footprinting

Laugardaginn 18.október 17:00-18:30

Ríma B, fyrsta hæð í Hörpu

Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Director Environment, EFLA &

Margrét Arnardóttir, Project manager, Landsvirkjun

LCM in the energy sector.

Eva Yngvadóttir, Project Manager, EFLA Consulting Engineers

Environmental assessment of Icelandic aquaculture salmonid products.

Hrönn Hrafnsdottir, Project Manager, Reykjavík City

On the road to sustainable economy in Reykjavik.

Jukka Heinonen, Associate Professor, University of Iceland

Life Cycle Thinking in the building sector.

Allar nánari upplýsingar: www.arcticcircle.org