Þriðjudaginn 23.10.2012 heimsóttu nemendur við Landbúnaðarháskóla Íslands umhverfissvið EFLU.
Heimsóknin var hluti af áfanga í byggingafræði og fengu nemendur kynningu á verkefnum á sviði landslagstækni og jarðtækni, m.a. um jarðvegsrannsóknir og jarðkannanir. Einnig voru kynntar þær efnagreiningar sem gerðar eru á rannsóknarstofu EFLU. Áhugi nemenda var mikill og augljóst að um metnaðarfullan hóp er að ræða