Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

04.10.2016

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

EFLA hefur frá árinu 2013 starfrækt samfélagssjóð sem veitir styrki til verðugra verkefna. Markmið sjóðsins er að láta gott af sér leiða og styðja uppbyggjandi verkefni í samfélaginu.

Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og að hausti, og er opið fyrir umsóknir til 15. október fyrir haustmisseri. Umsóknum þarf að fylgja greinargóð lýsing á verkefninu eða viðfangsefninu og markmið þess, sjá umsóknarform

Öllum umsóknum er svarað.

Nánar um samfélagssjóð EFLU