Sjálfbærni- og ársskýrsla EFLU 2023

19.06.2024

Fréttir
Gróður.

Sjálfbærni- og ársskýrsla EFLU fyrir árið 2023 er komin út og sértakur vefur með helstu niðurstöðum skýrslunnar hefur einnig verið opnaður. Í skýrlsunni eru að finna árangur EFLU á sviði samfélagslegrar ábyrgðar auk tölulegra upplýsinga um rekstur fyrirtækisins.

Hugvitsamlegar og sjálfbærar lausnir

„Við hjá EFLU horfum bjartsýn fram á veginn og ætlum að nýta kraftinn, gleðina og samtakamáttinn til að þróa, hér eftir sem hingað til, hugvitsamlegar og sjálfbærar lausnir fyrir viðskiptavini okkar þar sem gæðin eru í fyrirrúmi,“ segir Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU, í ávarpi sínu í skýrslunni.

Auk ávarpi Sæmundar er í skýrslunni farið yfir rekstrarárið, umhverfisárangur og markmið fyrirtækisins, hvernig starfsemin tengist heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og verkefnum EFLU.

Vefur Sjálfbærni- og ársskýrsla EFLU