Skýrsla fyrir iðnaðarráðuneyti

09.04.2010

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Orkumálaráðgjöf EFLU hefur samið skýrslu fyrir Iðnaðarráðuneytið þar sem teknar eru saman upplýsingar um þróun raforkuverðs á almennum markaði hér á landi frá því raforkulögin frá 2003 tóku gildi í janúar 2005 og fram til janúar 2010.

Þegar horft er á þær niðurstöður verður þó einnig að taka tillit til annarra þátta eins og þess að dreifbýlisframlag frá hinu opinbera hefur að mestu staðið í stað þetta tímabil.