Umhverfismats dagurinn

20.05.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Árlegur umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins eftir hádegi fimmtudaginn 21. maí næstkomandi.

Umhverfismats dagurinn

EFLA tekur þátt í Umhverfismatsdeginum 2015

Árlegur umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins eftir hádegi fimmtudaginn 21. maí næstkomandi.

Fjallað verður um umhverfisáhrif af vindmyllum, breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum (C-flokk), samfélagsleg áhrif framkvæmda og umhverfisáhrif hágæðakerfis almenningssamgangna.

Ólafur Árnason fagstóri hjá EFLU mun halda erindi um áhrif framkvæmda og áætlana á samfélög. Í erindi sínu mun Ólafur greina frá rannsóknarverkefni sem er í vinnslu hjá EFLU um aðferðir við mat á áhrifum á samfélög. Nánari upplýsingar um dagskrá.

Fundurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.

Skráning