Vinnustofa Grænu Orkunnar

26.02.2015

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

EFLA ásamt fjölda annarra fyrirtækja tók í dag þátt í vinnustofu um vistvæna haftengda starfsemi,sem haldin var af samtökunum Græna orkan í samstarfi við Stofnun Sæmundar Fróða, Hafið og Nordic Marina.

Vinnustofa Grænu Orkunnar

EFLA ásamt fjölda annarra fyrirtækja tók í dag þátt í vinnustofu um vistvæna haftengda starfsemi,sem haldin var af samtökunum Græna orkan í samstarfi við Stofnun Sæmundar Fróða, Hafið og Nordic Marina.

Hugmyndin að baki því er að miðla upplýsingum og að tengja saman aðila innan þessa geira þ.e. vistvæn haftengd starfsemi, til dæmis í sjávarútvegi, samgöngum eða ferðamennsku á sjó.

Eva Yngvadóttir, starfsmaður EFLU, fjallaði í fyrirlestri sínum um umhverfisvænar leiðir með EFLU.