VISTVÆN BYGGÐ: EFLA STOFNAÐILI

26.02.2010

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Kynningarfundur á Vistvænni byggð er að baki. Á fundinum var farið yfir tildrög samtakanna og tilgang og markmið þeirra (sjá frétt frá 17. feb.). Helga Jóhanna Bjarnadóttir hjá EFLU rakti þróun vistvænnar hönnunar og vottunar hér á landi.

VISTVÆN BYGGÐ: EFLA STOFNAÐILI

Alls mættu um 80 manns á kynningarfundinn úr mörgum starfsgeirum. Fulltrúar einka- og opinberra fyrirtækja voru á staðnum.

Verktakar og vísindamenn komu þarna saman til að fræðast um grænu byltinguna í mannvirkjagerð.

Stofnfundinn, sem haldinn var í kjölfarið, setti Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra.

Alls hafa 29 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög gerst stofnfélagar og sýnir að mikinn áhuga fyrir málefnum samtakanna.

Stjórnina skipa eftirtaldir:

Elín Vignisdóttir - Verkís

Eysteinn Einarsson - EFLA

Guðmundur Tryggvi Sigurðsson - Reitir Fasteignafélag

Kristveig Sigurðardóttir - Almenna Verkfræðistofan

Sverrir Bollason - VSÓ Ráðgjöf

Varamenn:

Jón Sigurðsson - Orkuveita Reykjavíkur

Halldór Eiríksson - TARK

Slóð inn á bráðabirgðaheimasíðu samtakanna er: (sites.google.com/site/vistvaen)