Vottuð umhverfisstjórnunarkerfi með EFLU

17.04.2012

Fréttir
Fjallendi með snjóbreiðum á Íslandi, texti þar sem stendur 'Vantar mynd'

Undanfarin misseri hefur umhverfissvið EFLU unnið með mörgum innlendum fyrirtækjum að því að fá vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001.

Vottuð umhverfisstjórnunarkerfi með EFLU

Umhverfissvið EFLU hefur mikla faglega reynslu í innleiðingarferlum á bæði umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001 og öryggisstjórnunarkerfinu OHSAS 18001.

Þau fyrirtæki sem umhverfissvið EFLU hefur unnið með og eru komin með vottun í ISO 14001 eru:

  • EFLA verkfræðistofa
  • Bílaleiga Akureyrar / Höldur
  • Ræstingaþjónustan sf
  • Reykjavíkurborg, umhverfis- og samgöngusvið
  • Orkuveita Reykjavíkur (einnig komið með vottun skv. 18001)
  • N1
  • Borgarplast
  • Hópbílar / Hagvangur
  • Landsvirkjun