Fréttir


Fréttir

Málþing EFLU í tengslum við Arctic circle ráðstefnuna

11.10.2022

EFLA þekkingarfyrirtæki stendur fyrir málþingi á ráðstefnunni Arctic Circle 2022 sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík dagana 13.-16. október. Málþingið kallast With the Wind in our Sails og verður haldið föstudaginn 14. október kl. 8:30-9:25 í Akrafjalli á fjórða hæð Hörpu.

  • arctic-circle

Fyrirlesarar á málþinginu eru eftirfarandi:

  • Kristinn A. Ormsson, raforkuverkfræðingur hjá EFLU á Íslandi.
    Is the answer blowing in the wind? Finding the most favourable locations for wind power in Iceland regarding social, environmental, and technical factors.
  • Stefan Wallentin, yfirmaður verkefnaþróunar hjá Wpd Í Þýskalandi.
    Strong Winds in the North? Challenges of Windfarm Development, Construction, and Operation in Subarctic Lands.
  • Unnur Maria Thorvaldsdottir, yfirmaður vindþróunar hjá Landsvirkjun.
    Harvesting the Wind.
Fundarstýra er Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra Íslands, fyrrverandi formaður Bjartrar framtíðar og meðlimur nefndar um nýtingu vindorku á Íslandi.

Hérna má nálgast upplýsingar um málþingið og fyrirlestrana.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Arctic circle.