Myndir af merkilegum degi
EFLA fékk Útflutningsverðlaun forseta Íslands afhent á þriðjudaginn. Starfsfólk EFLU fjölmennti á Bessastaði þennan dag til að taka þátt í þessum merkilega degi. Ljósmyndari var á staðnum og tók þessar myndir.
-
Starfsfólk EFLU ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum 28. júní 2022 við afhendingu Útflutningsverðlaunanna.
Ljósmyndir: Kristján Maack.