Fréttir


Fréttir

Námskeið í PLS-Cadd

27.2.2024

Næsta námskeið í PLS-CADD verður í Osló, Noregi dagana 22.-24. apríl. Fyrirlestrar fara allir fram á ensku, auk þess sem allt námsefni er á ensku. EFLA er viðurkenndur umboðsaðili fyrir Power Line Systems (PLS) hugbúnaðarlínuna og býður upp á námskeið, tæknilega aðstoð og þjónustu varðandi PLS hugbúnaðinn.

  • Námskeið hjá EFLU - PLS
    EFLA heldur námskeið í tengslum við PLS hugbúnaðarlínuna.

PLS-CADD er staðall í hönnun og teikningu loftlína. Í þessu námskeiði verður kennt að nota PLS-CADD á flutnings- eða dreifikerfi frá upphafi til enda, þar á meðal að flytja inn könnunargögn, meta forsendur, við hönnun burðarvirkis, leiðarasmíði og teikningu á plani og sniði.

Námskeiðið er ætlað öllum línuhönnuðum sem nota eða hyggjast nota PLS-CADD hugbúnað. Þátttakendur skulu hafa grunnskilning á raflínuhönnun og því ferli og hugtökum sem henni fylgja. Námskeiðið fjallar umnotkun á PLS-CADD og ekki er gerð krafa um fyrri þekkingu á PLS-CADD. Námskeiðið fjallar ekki um grunnatriði í línuhönnun en þó er sérstakur áfangi í boði því tengur.