Fréttir


Fréttir

Opnunartími EFLU um páskana

3.4.2023

Opnunartími skrifstofu EFLU helst óbreyttur í kringum páskana.

  • L4-web

Skrifstofa EFLU verður opin frá 08:00 – 16:00 í dymbilviku utan hefðbundinna hátíðadaga:

Fimmtudagur 6. apríl, Skírdagur | Lokað
Föstudagur 7. apríl, Föstudagurinn langi | Lokað
Mánudagur 10. apríl, Annar í páskum | Lokað

Við opnum svo aftur þriðjudaginn 11. apríl kl. 08:00.