Fréttir


Fréttir

Verkfræðistofa Suðurlands kerfisvottuð

7.12.2010

  • Fjallagarpar

Sérfræðingar frá BSI (British Standards Institute) hafa nýlokið við að staðfesta og votta innleiðingu alþjóðlega gæðastjórnunarkerfisins ISO 9001 og umhverfisstjórnunarkerfisins ISO 14001 hjá Verkfræðistofu Suðurlands en hún er hluti af EFLU-samstæðunni eins og kunnugt er.

Hjá EFLU, sem starfar, eins og kunnugt er, samkvæmt ofangreindum kerfum/stöðlum, er nú unnið að innleiðingu OHSAS 18001 öryggisstaðalsins og stefnt að vottun á komandi vori.