Landmælingar
Hæðarmælingar, Mæla land, Landlíkön, Kortagerð
Landmælingar geta verið allt frá einföldum hæðarmælingum upp í hátæknimælingar með notkun dróna.
Starfsmenn EFLU búa yfir mikill reynslu í landmælingum ásamt því að nota nýjasta tækjabúnaðinn til slíkra verka.
Tengiliðir
Páll Bjarnason Byggingatæknifræði B.Sc. Sími: +354 412 6902 / +354 665 6902 Netfang: pall.bjarnason@efla.is Selfoss
Hermann Hermannsson Mælingamaður Sími: +354 412 6284 / +354 665 6284 Netfang: hermann.hermannsson@efla.is Selfoss
Helstu þjónustuþættir eru
- Undirbúningur hönnunar, vegir, götur, lagnir, hús o.s.frv.
- Þjónusta fyrir sveitarfélög, útsetningar og eftirlit
- Eftirlitsmælingar í verkefnum
- Verktakaþjónusta
- Mæling fastmerkja
- Gerð korta- og landlíkana með drónum
- Skönnun mannvirkja með þrívíddarskönnun
Helstu tæki sem eru EFLA hefur yfir að ráða
- Hallamálstæki, venjuleg og laser
- Lengdarmælar
- GPS mælitæki með 0,3m nákvæmni (GIS)
- Alstöðvar
- GPS mælitæki fyrir rauntímamælingar(RTK) og söfnunarmælingar (statik)
- 3D skanni
- Drónar, átta hreyfla þyrla og flugvél
Mikilvægur grunnur í mannvirkjahönnun
Landmælingar eru grunnur undir alla mannvirkjahönnun og kortagerð. Með landmælingum er hægt að fylgst með ástandi mannvirkja og mótun lands við framkvæmdir og breytingar af náttúrulegum ástæðumÁ meðal þjónustusviða eru
- GPS mælingar
- Landamerkjamælingar
- Drónaflug og gerð landlíkana og uppréttra loftmynda
- Eftirlitsmælingar
- Hæðarmælingar