Landmælingar

Hæðarmælingar, Mæla land, Landlíkön, Kortagerð

Landmælingar geta verið allt frá einföldum hæðar­mælingum upp í hátæknimælingar með notkun dróna.


Starfsmenn EFLU búa yfir mikill reynslu í landmælingum ásamt því að nota nýjasta tækjabúnaðinn til slíkra verka. 

Tengiliðir

Helstu þjónustuþættir eru

  • Undirbúningur hönnunar, vegir, götur, lagnir, hús o.s.frv.
  • Þjónusta fyrir sveitarfélög, útsetningar og eftirlit
  • Eftirlitsmælingar í verkefnum
  • Verktakaþjónusta
  • Mæling fastmerkja
  • Gerð korta- og landlíkana með drónum
  • Skönnun mannvirkja með þrívíddarskönnun

Helstu tæki sem eru EFLA hefur yfir að ráða

  • Hallamálstæki, venjuleg og laser
  • Lengdarmælar
  • GPS mælitæki með 0,3m nákvæmni (GIS)
  • Alstöðvar
  • GPS mælitæki fyrir rauntímamælingar(RTK) og söfnunarmælingar (statik)
  • 3D skanni
  • Drónar, átta hreyfla þyrla og flugvél

Mikilvægur grunnur í mannvirkjahönnun

Landmælingar eru grunnur undir alla mannvirkjahönnun og kortagerð. Með landmælingum er hægt að fylgst með ástandi mannvirkja og mótun lands við framkvæmdir og breytingar af náttúrulegum ástæðum


Á meðal þjónustusviða eru

  • GPS mælingar
  • Landamerkjamælingar
  • Drónaflug og gerð landlíkana og uppréttra loftmynda
  • Eftirlitsmælingar
  • Hæðarmælingar

Tengd þjónusta


Var efnið hjálplegt? Nei