Samfélagsskýrsla

Samfélagsskýrsla, Sjálfbærniskýrsla

Aðild að UN Global Compact styður EFLU til áframhaldandi góðra verka á sviði umhverfis- og samfélagslegra málefna, hvort heldur sem er í innri eða ytri starfsemi fyrirtækisins. 

Þátttakendur að sáttmálanum gefa árlega út skýrslu, þar sem gerð er grein fyrir þeim ávinningi sem náðst hefur á árinu og lýtur að viðmiðunum sáttmálans. 

EFLA hefur gefið út samfélagsskýrslu frá árinu 2015 og í þeim má finna upplýsingar um árangur og framgang fyrirtækisins, sem lúta sérstaklega að 10 viðmiðum Global Compact. Þar er m.a. sagt frá mælanlegum umhverfismarkmiðum EFLU, verkefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð og birtar lykiltölur umhverfisþátta í grænu bókhaldi.

Samfélagsskýrsla 2018

Samfélagsskýrsla 2017

Samfélagsskýrsla 2016

Samfélagsskýrsla 2015

Til baka


Var efnið hjálplegt? Nei