Fréttir


Fréttir

EFLA tekur þátt í sýningunni Sjávarútvegur 2022

21.9.2022

Fulltrúar EFLU verða á sýningunni Sjávarútvegur 2022 sem hefst í Laugardalshöllinni í dag og verður í gangi fram á föstudag. EFLA er með stærðarinnar bás á besta stað á sýningarsvæðinu og bjóðum við áhugasömum að kíkja við og ræða við sérfræðinga EFLU.

 • 1920_1080_skjamyndth_cmyk

Meðal þjónustusviða EFLU í sjávarútvegi eru:

 • Landtengingar skipa
 • Skilvirkni með sjálfvirkni
 • Stjórn- og eftirlitskerfi
 • Öryggi og heilsa starfsmanna
 • Fiskeldi
 • Umhverfismál
 • Hafnir og hafnarmannvirki
 • Hljóðvistarráðgjöf og hávaðastjórnun
 • Brunavarnir og eldvarnaeftirlit
 • Þrívídd og sýndarveruleiki
 • Byggingarstjórnun
Smelltu hér frekar upplýsingar um EFLU í sjávarútvegi og kynningarmyndbönd.