Hagræn ráðgjöf

Orkuhagfræði, Orka, Orkufyrirtæki, Orkuráðgjöf, Orkuskortur, Orkutölfræði, Orkuverð

EFLA hefur í áratugi veitt stjórnvöldum og orkufyrirtækjum ráðgjöf á sviði orkuhagfræði.

Tengiliður

EFLA hefur árlega metið kostnað vegna raforkuskorts fyrir starfshóp um rekstrartruflanir (START) sem mikið er notaður við ýmiskonar greininar á raforkukerfinu. Einnig hefur verið skoðuð þjóðhagsleg hagkvæmni í raforkukerfinu og við uppbyggingu kerfisins.

Hagkvæmni

Mikilvægt er að gera sér grein fyrir hagkvæmni aðgerða í orkumálum og að hafa góðan ramma utan um slíkt mat.

Á meðal þjónustusviða eru

  • Mat kostnaðar vegna raforkuskorts
  • Mat á þjóðhagslegri hagkvæmni
  • Fjárhagslegt mat á einstöku framkvæmdum
  • Gerð hagrænna líkana

Tengd þjónusta



Var efnið hjálplegt? Nei