Líftímakostnaður (LCC)

LCC, Líftímaútreikningar, Líftími bygginga, Líftími húsa, Heildarkostnaður við byggingu, Lífferilskostnaður, Líftímagreining

Líftímakostnaður (LCC - e. Life Cycle Cost) er greining á heildarkostnaði við byggingu og rekstur mannvirkis frá upphafi til enda. 

Ráðgjafar EFLU hafa reiknað líftímakostnað bygginga með góðum árangri. 

Tengiliðir


Tilgangur með því að reikna líftímakostnað mannvirkis er að sýna fram á hvað það kostar í raun og veru að reisa og reka ákveðið mannvirki yfir tiltekinn árafjölda. Ýmis atriði hafa áhrif á þessa greiningu þar á meðal viðhaldsþörf.

Líftímakostnaður bygginga

Líftímakostnaður mannvirkja (LCC), sem aðallega eru húsbyggingar, er skilgreindur heildarkostnaður bygginga frá vöggu til grafar. LCC er greining á öllum kostnaði bygginga og þarf allur kostnaður vera innifalinn í greiningunni;

  • Hönnunarkostnaður
  • Fjármagnskostnaður
  • Lóðarkostnaður
  • Byggingakostnaður
  • Umsýslukostnaður
  • Rekstrarkostnaður
  • Viðhalds- og endurnýjunarkostnaður
  • Restkostnaður (rif/endurbygging að loknum líftíma)

Mikilvægar rekstrarupplýsingar

Líftímakostnaður greinir heildarkostnað við byggingu og rekstur mannvirkja frá upphafi til enda. 

Á meðal þjónustusviða eru

  • Kostnaðargreiningar
  • Áætlanagerð
  • Þarfagreining
  • Verkefnastjórnun

Tengd þjónusta



Var efnið hjálplegt? Nei