Lagnahönnun

Lagnakerfi, Virknilýsing, Virknilýsingar, Lagnir og hönnun, Hönnun lagna, Lagnir, Frystikerfi, Hitalagnir, Kælikerfi, Loftræsikerfi, Pípulagnir, Snjóbræðuslukerfi, Loftræsting, Loftræstikerfi

EFLA er leiðandi ráðgjafi í hönnun og eftirliti lagnakerfa í mannvirkjum af öllum stærðum og gerðum. 


Ráðgjafar EFLU leggja áherslu á að koma inn í verkefni á frumstigum hönnunar, aðstoða við forhönnun bygginga og gera kostnaðar- og gæðamat á mismunandi lausnum.

Tengiliður

Lögð er áhersla á vandaðar virknilýsingar til að tryggja að virkni og rekstur kerfa verði sem hagkvæmust. EFLA býður jafnframt upp á þarfagreiningu, ráðgjöf og hönnun vegna úrbóta og stækkunar á eldri lagnakerfum.

Starfsfólk EFLU býr yfir víðtækri reynslu í lagnahönnun í byggingum, samgöngumannvirkjum og iðnaði í ólíkum greinum eins og úr framleiðslu, orkumálum og sjávarútvegi.

Hagkvæmni í verki

Með vandaðri ráðgjöf og góðri hönnun má ná fram endingarbetri lagnakerfum, lægri rekstrarkostnaði og betri innivist í byggingum.


Á meðal þjónustusviða eru

  • Húshitunarkerfi
  • Neysluvatnskerfi
  • Snjóbræðslukerfi
  • Sundlaugakerfi
  • Vatnsúðakerfi
  • Kæli- og frystikerfi
  • Frárennsliskerfi
  • Varmadælur til upphitunar í húsum
  • Virknilýsingar fyrir lagnakerfi

Tengd þjónustaVar efnið hjálplegt? Nei