Landupplýsingar

Granni, kortakerfi, kortagrunnur

EFLA hefur langa reynslu í rekstri landupplýsingakerfa fyrir sveitarfélög og var landupplýsingakerfið Granni tekið í nokun árið 2000 og er í notkun hjá sveitarfélögum á Suðurlandi. 


Þriðja útgáfa upplýsingakerfisins er í notkun núna.

Tengiliðir

Landupplýsingar byggja á samþættingu korta- og töflugagnagrunna þar sem hægt er að birta mikið af upplýsingum á einfaldan og lýsandi hátt.

Landupplýsingar auðvelda birtingu gagna í aðal- og deiliskipulagstillögum og einnig við mat á umhverfisáhrifum.

Landupplýsingakerfið Granni

Landupplýsingakerfi samþætta gögn og kort þannig að hægt er að birta mikið af upplýsingum á auðveldan hátt. Granni birtir á korti upplýsingar sem skráðar hafa verið af notendum, auk þess sem notendur viðhalda kortagrunnum.

Á meðal þjónustusviða eru

  • Þróun landupplýsingakerfisins Granna 
  • Ráðgjöf varðandi kortaupplýsingar
  • Uppsetning á kortagrunnum fyrir viðskiptavini Granna

Tengd þjónusta


Var efnið hjálplegt? Nei