Viðburðir

14.ágú. 2020 | Grafarholtsvöllur GR Golfmót EFLU 2020

Golfmót EFLU fer fram föstudaginn 14. ágúst á Grafarholtsvelli. Mótið er með betri bolta fyrirkomulagi, fjórir golfarar leika saman, og skrá besta punktaskor á hverri holu á skorkortið. Þannig leika allir sínum bolta á öllum brautum líkt og í hefðbundnum höggleik eða punktakeppni.

 

Lesa meira