Framlag í þágu heimsmarkmiðanna
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru viðtækustu markmið sem ríki heims hafa komið sér saman um til að tryggja velmegun og mannréttindi um allan heim fyrir árið 2030.

Hér má sjá nokkur dæmi um hvernig EFLA tengir starfsemi sína við þessi viðmið:
- Styrkir úr samfélagssjóði
- Styrkir úr samfélagssjóði
- Matargjafir
- Heilsueflandi vinnustaður
- Vinnuvernd
- Vottað stjórnkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað, ISO 45001
- Hollur matur í mötuneyti
- Samgöngusamningar
- Íþrótta- og hreyfistyrkir
- Aðstaða til íþróttaiðkunar
- Sturtuaðstaða og inni og úti geymsluaðstaða fyrir hjól
- Heilsueflingarvika
- Lífshlaupið
- Hjólað í vinnuna
- Ráðgjöf í fagteymum um innivist og heilsu
- Markviss starfsþróun
- Starfsþróunarsamtöl
- Hæft og áhugasamt starfsfólk
- Framlag til háskólamenntunar
- Jafnlaunavottun ÍST 85:2012
- Jafnréttisstefna
- Ráðgjöf fagteyma EFLU
- Fylgst er með vatnsnotkun á starfsstöðvum
- Ráðgjöf fagteyma EFLU
- Notkun 100% endurnýjanlegrar orku til húshitunar og raforku
- Fylgst er með orkunotkun
- Áhersla á sterkan rekstur
- Fyrirmyndarfyrirtæki hjá Creditinfo
- Starfsánægja er mæld reglulega
- Arður útgreiddur til hluthafa
- Styrkir úr samfélagssjóði
- Nýsköpun innan allra fagteyma
- Samstarf við háskóla
- Fjölmörg nýsköpunar- og þróunarverkefni
- Virk sókn í innlenda og erlenda rannsóknarsjóði
- Jafnréttisstefna
- Jafnlaunavottun ÍST 85:2012
- Ráðgjöf í fagteymum EFLU
- Unnið að BREEAM in USE vottun höfuðstöðva
- Samgöngusamningar við starfsfólk
- Starfsmönnum boðið að nota hopphjól og rafhjól til og frá vinnu og í vinnutengdum erindum
- Ráðgjöf í fagteymum EFLU þ.m.t. til að minnka notkun efnis og orku
- Áhersla á vistvæna hönnun og rekstur starfsstöðva EFLU
- Ábyrg innkaup
- Fylgst er með rafmagns- og vatnsnotkun
- Loftslagsmarkmið
- Vottuð umhverfisstjórnun skv. ISO 14001
- Ráðgjöf í fagteymum EFLU; Afgerandi forysta í lausnum sem hafa jákvæð umhverfisáhrif
- Loftslagsmarkmið
- Samstarf við utanaðkomandi aðila vegna kolefnisjöfnunar
- Vottuð umhverfisstjórnun skv. ISO 14001
- Ráðgjöf í fagteymum EFLU
- Ráðgjöf í fagteymum EFLU
- Mannauðsstefna
- Jafnréttisstefna
- Stefna um spillingu og mútur
- Stefna um sanngjarna samkeppni
- Stefna gegn einelti og áreitni
- Innleiðing ISO 27001 um upplýsingaöryggi
- Reglur um vernd persónuupplýsinga
- Aðili að Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagslega ábyrgð