Framlag í þágu heimsmarkmiðanna

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru viðtækustu markmið sem ríki heims hafa komið sér saman um til að tryggja velmegun og mannréttindi um allan heim fyrir árið 2030.

Öll heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna

Hér má sjá nokkur dæmi um hvernig EFLA tengir starfsemi sína við þessi viðmið: