Viðburðir

20.ágú. 2021 | Grafarholtsvöllur GR Golfmót EFLU 2021

Golfmót viðskiptavina EFLU fer fram 20. ágúst 2021 hjá GR á Grafarholtsvelli og er ræst út samtímis af öllum teigum kl 9.00.

Því miður er uppbókað á golfmót EFLU en þú hefur verið skráð(ur) á biðlista mótsins. Við látum þig vita nær dregur um stöðu mála. Bestu kveðjur, starfsfólk EFLU

Skrá mig á biðlista