Leitarniðurstöður 413

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólk EFLU

EFLA leggur mikla áherslu á góð tengsl við háskólasamfélagið og á hverju ári eru efnilegir nemar ráðnir til starfa. Í sumar voru 20 aðilar sem bættust í hóp starfsmanna EFLU. Þau sinntu sinntu fjölbreyttum verkefnum á flestum sviðum ásamt þremur áhugaverðum nýsköpunarverkefnum.

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólk EFLU kvatt

EFLA leggur metnað í að styðja við háskólasamfélagið, nýsköpun og þróun og ræður efnilega háskólanemendur til starfa á sumrin. Í ár voru ráðnir 12 sumarstarfsmenn sem sinntu fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólk | Opnar dyr inn í framtíðina

„Hér á EFLU hef ég svo fengið mikla og góða leiðsögn og svo meira og meira sjálfstæði og frjálsræði í verkefnum,” segir Valþór Ingi Karlsson einn af sumarstarfsfólki EFLU á Norðurlandi. Valþór Ingi, sem er 25 ára gamall úr Suður-Þingeyjarsýslu en alinn upp á Akureyri, hefur verið sumarstafsmaður hjá EFLU síðustu fjögur sumur.

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólk | Þekking sem kemur að góðum notum

„Það hefur gengið mjög vel og ég hef lært heilan helling. Ég er miklu fróðari um myglu í húsnæði og húsasmíði en ég var í byrjun sumars og ég veit að þessi þekking kemur til með að koma að góðum notum í framtíðinni,” segir Hjördís Birna Árnadóttir, 22 ára Reykvíkingur sem starfaði sem sumarstarfsmaður hjá EFLU í sumar.

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólkið kvatt

Á hverju sumri ræður EFLA til sín efnilega og kraftmikla háskólanemendur. Að jafnaði eru ráðnir um 40 sumarstarfsmenn til starfa á flestum sviðum og starfsstöðvum fyrirtækisins. EFLA hefur ávallt lagt áherslu á að veita ungu starfsfólki tækifæri til að axla ábyrgð í verkefnum og skapa starfsfólki sínu svigrúm til þróunar í starfi. Sumarstarfsfólkið kemur oft með skemmtilega og nýja sýn á margvísleg viðfangsefni. Eldri og reyndari starfsmenn EFLU miðla svo þekkingu sinni áfram til þeirra sem yngri eru og útkoman verður áhugaverð blanda þar sem nýjar nálganir og reynsla mætast. Innan raða EFLU eru einmitt margir sem hófu sinn starfsferil sem sumarstarfsmenn og eru nú hluti af sterku og öflugu teymi fyrirtækisins.

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólkið kveður okkur

Á hverju ári ræður EFLA unga og efnilega háskólanemendur í sumarstörf. Í ár voru 25 aðilar ráðnir til starfa á flestum sviðum og starfsstöðvum fyrirtækisins. Nú þegar hausta tekur kveðjum við sumarfólkið okkar og snúa þau aftur til náms. Hjá EFLU er lögð áhersla á að veita ungu starfsfólki tækifæri til að axla ábyrgð í verkefnum. Sumarstarfsfólkið gefur oft ferska og nýja sýn á viðfangsefnin og samvinna þeirra við reynslumeiri starfsmenn skilur oft og tíðum eftir eftirtektarverðar niðurstöður.

fréttir og blogg

Sumarstarfsfólkið þakkar fyrir sig

Á hverju ári eru háskólanemar ráðnir inn sem sumarstarfsfólk á öll svið og allar svæðisskrifstofur EFLU. Þetta er gert til að styðja við háskólasamfélagið, nýsköpun og þróun.

fréttir og blogg

Sumarstörf 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá EFLU. Leitað er að efnilegum verkfræði- eða tæknifræðinemendum með framtíðarvinnu í huga.

fréttir og blogg

Suðurlandsvegur: mat á umhverfisáhrifum

Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um Suðurlandsveg frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði.

fréttir og blogg

Frá Suður-Kóreu til Siglufjarðar

Fjölmenni heimsótti EFLU Norðurlandi í liðinni viku þegar aðilar sem tengjast verkefni Grænafls á Siglufirði komu í heimsókn. Auk fulltrúa frá Grænafli var fólk frá samstarfsaðilum þeirra frá Suður-Kóreu.

fréttir og blogg

Rafvæðing Sundahafnar sparar 240 tonn af olíu

Starfsfólk EFLU hafði yfirumsjón með landtengingu flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn sem var formlega tekin í notkun í gær. Þá var samið við norska fyrirtækið Blueday Technology AS til að sjá um fullnaðarhönnun og smíði á landtengingarbúnaði.

fréttir og blogg

Tvöföldun Suðurlandsvegar

Fyrirhugað er að hefja tvöföldun Suðurlandsvegar ásamt því að lengja undirgöng við Krókháls. EFLA sá um alla veghönnun og hönnun undirganga og kemur til með að fylgja verkinu eftir út verktímann.

fréttir og blogg

Verkfræðistofa Suðurlands kerfisvottuð

Sérfræðingar frá BSI (British Standards Institute) hafa nýlokið við að staðfesta og votta innleiðingu alþjóðlega gæðastjórnunarkerfisins ISO 9001 og umhverfisstjórnunarkerfisins ISO 14001 hjá Verkfræðistofu Suðurlands en hún er hluti af EFLU-samstæðunni eins og kunnugt er. Hjá EFLU, sem starfar, eins og kunnugt er, samkvæmt ofangreindum kerfum/stöðlum, er nú unnið að innleiðingu OHSAS 18001 öryggisstaðalsins og stefnt að vottun á komandi vori.

fréttir og blogg

Frummatsskýrsla um Suðvesturlínu

Frummatsskýrsla vegna fyrirhugaðrar styrkingar og endurbyggingar raforkuflutningskerfisins á Suðvesturlandi hefur verið send Skipulagsstofnun til athugunar og verða niðurstöður hennar kynntar hagsmunaðilum og almenningi á næstu vikum.

fréttir og blogg

Kynningardagur Verkfræðistofu Suðurlands

Verkfræðistofa Suðurlands (VS) á Selfossi hélt kynningardag fyrir viðskiptavini sína, fimmtudaginn 3. maí sl, í samstarfi við EFLU verkfræðistofu.

verkefni

Rammaskipulag fyrir Suðurhálendið

Rammaskipulagið er stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum og tekur einkum til ferðaþjónustu og samgangna á afréttum sveitarfélaganna þriggja; Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps.

fréttir og blogg

Álit skipulagsstofnunar á suðvesturlínu

EFLA hefur annast mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína, á svæði frá Hellisheiði út á Reykjanes, fyrir Landsnet.

fréttir og blogg

Orkuskipti framundan í Sundahöfn

Rafvæðing hafna er á fullu stími og nú styttist í að flutningsskip Eimskips verði landtengd við rafmagn. EFLA hefur unnið þétt við hlið Eimskips til að verkefnið verði að veruleika.

fréttir og blogg

Öflugur löndunarkrani í Suður Afríku

EFLA Verkfræðistofa er að vinna að verkefni í Richards Bay í Suður Afríku um þessar mundir.

fréttir og blogg

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

EFLA hefur opnað fyrir umsóknir um sumarstörf 2018 og er hægt að sækja um starf gegnum ráðningarvefinn.

fréttir og blogg

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf EFLU fyrir sumarið 2025. Á hverju ári er fjöldi fólks ráðið inn sem sumarstarfsfólk til EFLU. Um er að ræða háskólanema sem vilja afla sér reynslu á vinnumarkaðnum og sjá hvernig hægt sé að nýta námið.

fréttir og blogg

Vistferilsgreining á endurvinnslu á Suðurlandi

EFLA vann vistferilsgreiningu (enska: Life Cycle Assessment ) fyrir Sorpstöð Suðurlands þar sem borin voru saman gróðurhúsaáhrif mismunandi meðhöndlunar úrgangsflokksins "dagblöð og tímarit" sem myndast á starfssvæði sorpstöðvarinnar.

fréttir og blogg

Hvað eru margir naglar í súpunni?

EFLA tók þátt í sýningunni VIÐHALD 2010 sem stóð dagana 6. og 7. mars í Smáralind og tók til viðgerða og endurnýjunar húseigna og annarra mannvirkja eins og heitið bendir til. Bás EFLU vakti athygli fyrir laglega hönnun og rjúkandi naglasúpu

fréttir og blogg

„Ég eignaðist góða vini”

„Eftir því sem leið á sumarið jókst áhuginn minn á frekara námi. Ég er strax farin að líta í kringum mig,” segir Árna Benediktsdóttir, 23 ára Reykvíkingur sem var hluti sumarstarfsfólks EFLU sumarið 2023.

fréttir og blogg

100 MW Gas virkjun í Tanzaníu

100 MW Gas virkjun, Ubungo Dar es Salaam, fyrir Tanesco (Tanzanian Electric Supply Company) Tanzaníu.

fréttir og blogg

Áburður í Hvítá

Plöntur þurfa um 18-20 frumefni til að vaxa og geta starfað eðlilega. Þessi frumefni eru almennt kölluð næringarefni og má skipta í nokkra flokka eftir því magni sem þarf af þeim. Fyrst eru það megin næringarefnin, þ.e. þau næringarefni sem plönturnar þurfa í mestu magni. Þau eru kolefni, vetni, nitur, súrefni, fosfór og kalíum.

fréttir og blogg

Áframhaldandi verkefni SENSE og EFLU

Nýlokið er þriggja ára Evrópuverkefni sem EFLA var þátttakandi í. Verkefnið, Harmonised Environmental Sustainability in the European food and drink chain eða SENSE, var styrkt af 7. rammaáætlun Evrópusambandsins.

fréttir og blogg

Dýrafjarðargöng opnuð

Dýrafjarðargöng voru opnuð sunnudaginn 25. október með óvenjulegu sniði í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. EFLA í samstarfi við Geotek, sá um verkumsjón og eftirlit með framkvæmdinni, ásamt Tækniþjónustu Vestfjarða og Pólnum frá Ísafirði. Opnun Dýrafjarðarganga var með óhefðbundnum hætti þar sem samgönguráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, opnaði göngin símleiðis frá höfuðstöðvum Vegagerðarinnar í Reykjavík. Það voru nemendur Grunnskólans á Þingeyri, ásamt Gunnari Gísla Sigurðssyni, sem óku fyrst í gegnum göngin frá Dýrafirði, en Gunnar hefur mokað Hrafnseyrarheiði frá 1974.

fréttir og blogg

EFLA á Framadögum 2023

EFLA verður á Framadögum sem verða haldnir í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 9. febrúar. Um er að ræða árlegan viðburð fyrir ungt fólk til að kynna sér fyrirtæki og starfsmöguleika, hvort sem er til framtíðar eða vegna sumarstarfa.

fréttir og blogg

EFLA á Framadögum 2024

EFLA tekur þátt á Framadögum sem verða haldnir í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 1. febrúar. Um er að ræða árlegan viðburð fyrir ungt fólk til að kynna sér fyrirtæki og starfsmöguleika, hvort sem er til framtíðar eða vegna sumarstarfa.

fréttir og blogg

EFLA á Framadögum 2025

​EFLA tekur þátt á Framadögum sem haldnir verða í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 13. febrúar. Um er að ræða árlegan viðburð fyrir ungt fólk til að kynna sér fyrirtæki og starfsmöguleika, hvort sem er til framtíðar eða vegna sumarstarfa.

fréttir og blogg

EFLA eykur þjónustu á Vesturlandi

EFLA heldur áfram að bæta þjónustu sína á landsbyggðinni með starfsstöð á Vesturlandi sem var formlega opnuð um áramót. Orri Jónsson, starfsmaður EFLU á Hvanneyri, verður svæðisstjóri á Vesturlandi. Fyrir er EFLA með starfstöðvar í Reykjanesbæ, á Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum.

fréttir og blogg

EFLA forhannar landeldisstöð í Vestmannaeyjum

EFLA hefur gengið frá samningi við Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) um forhönnun 10.000 tonna landeldisstöðvar fyrir lax við Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Vinna við forhönnunina hófst í liðinni viku og er áætlað að henni ljúki í desember á þessu ári. Stefnt er að því að framkvæmdir við eldistöðina geti hafist sumarið 2023.

fréttir og blogg

EFLA kemur að skipulagi á stórtónleikum í Kórnum

Stórtónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum í Kópavogi sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. EFLA verkfræðistofa kemur að undirbúningi tónleikanna en nokkur reynsla er innan EFLU þegar kemur að stórviðburðum sem þessum.

fréttir og blogg

EFLA með starfsstöð á Hellu

Um áramótin rann Steinsholt sf. á Hellu undir hatt EFLU verkfræðistofu en stofan hefur verið í eigu EFLU undanfarið ár. Við þessar breytingar verður EFLA með tvær skrifstofur á Suðurlandi, á Selfossi og á Hellu.

fréttir og blogg

EFLA og ástandsvöktun brúa

Skoðun verkfræðinga EFLU á ástandi burðarkapla Ölfusárbrúar á Selfossi sumarið 2011, gaf vísbendingar um að kaplarnir hafi skerta burðargetu vegna tæringar. Verkefnið var unnið í samstarfi við sérfræðinga Vegagerðarinnar.

fréttir og blogg

EFLA og Evrópuverkefni SENSE

Dagana 22. - 23. febrúar tók EFLA þátt í upphafsfundi á nýju Evrópuverkefni sem kallast SENSE, Harmonised Environmental Sustainability in the European food and drink chain.

fréttir og blogg

EFLA sér um kynningar

Landsnet gekkst fyrir opnum fundum í bæjarfélögum á Reykjanesskaga til þess að kynna tillögu að umhverfismatsáætlun vegna fyrirhugaðrar styrkingar raforkukerfisins á Suðvesturlandi, allt frá Hellisheiði að Reykjanesvirkjun, svokallaðar Suðvesturlínur (sjá www.sudvesturlinur.is).

fréttir og blogg

EFLA tekur þátt í ráðstefnu í Þýskalandi

Birta Kristín Helgadóttir, sviðsstjóri á orkusviði EFLU, mun taka þátt í ráðstefnunni Þýskaland og Ísland um hreina orku – Germany-Iceland Clean Energy Summit.

fréttir og blogg

EFLA verður á Framadögum 2018

Framadagar er árlegur viðburður sem fer fram í Háskólanum í Reykjavík næstkomandi fimmtudag, 8. febrúar. Tilgangurinn er að gefa ungu fólki tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og starfsmöguleika, hvort sem er til framtíðar eða vegna sumarstarfa.

fréttir og blogg

EFLA vinnur að undirbúningi framtíðarhúsnæðis Tækniskólans

Staðsetning nýs Tækniskóla hefur verið staðfest af stjórnvöldum, Hafnarfjarðarbæ og Tækniskólanum og mun rísa við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. EFLA vann valkostagreiningu fyrir framtíðarhúsnæði skólans í samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið KPMG.

fréttir og blogg

EFLA: Tvær háspennulínur í Póllandi

EFLA hefur áður haft verkefni með höndum í Póllandi. Nú vinnur markaðssvið EFLU, sem heitir Orka og veitur, að hönnun tveggja háspennulína í Pólland með dótturfyrirtæki EFLU, Ispol í borginni Lodz. Hjá Ispol starfa nú 21 starfsmaður. Um er að ræða 110 kV háspennulínu milli Namyslow og Olesnica í Suður-Póllandi, sem er 30 km löng og 400 kV línu frá Milosna til Siedlce í Austur-Póllandi. Sú lína er mun lengri eða 80 km.

fréttir og blogg

EFLU vinnur deiliskipulag fyrir fjallaskála

Skipulagsteymi EFLU hefur unnið fjölda deiliskipulaga m.a. fyrir fjallaskála í sveitarfélögum á Suðurlandi. Sveitarfélögin sem um ræðir eru Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímnes- og Grafningshreppur.

verkefni

Endurnýjun Grensásvegar með hjólastígum

Hjólastígur milli Miklubrautar og Bústaðavegar var gerður sumarið 2016 samhliða fækkun akreina niður í eina í hvora átt. EFLA hannaði og sá um gerð útboðsgagna vegna framkvæmdanna.

fréttir og blogg

Endurskoðun aðalskipulags Bláskógabyggðar

EFLA hefur undanfarið unnið að endurskoðun aðalskipulags Bláskógabyggðar 2015-2027. Í því er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun til fram­tíðar og tekin frá svæði fyrir samgöngu- og þjón­ustu­kerfi, veitur, íbúðabyggð, sumarhúsabyggð, ýmiss konar atvinnusvæði, verndar­svæði o.fl.

fréttir og blogg

Endurskoðun aðalskipulags Flóahrepps

EFLA hefur undanfarið unnið að endurskoðun aðalskipulags Flóahrepps 2017-2029. Í því er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun til fram­tíðar og tekin frá svæði fyrir samgöngu- og þjón­ustu­kerfi, veitur, sumarhúsabyggð, ýmiss konar atvinnusvæði, verndar­svæði o.fl. Skipulagsstofnun hefur staðfest Aðalskipulag Flóahrepps 2017-2029 og tekur það til alls lands innan sveitarfélagsins. Hægt er að nálgast aðalskipulagið á Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.

fréttir og blogg

Endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps

EFLA hefur undanfarið unnið að endurskoðun Aðalskipulags Kjósarhrepps 2015-2027. Í því er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun til fram­tíðar og tekin frá svæði fyrir samgöngu- og þjón­ustu­kerfi, veitur, íbúðar- og sumarhúsabyggð, ýmiss konar atvinnusvæði, verndar­svæði o.fl.

fréttir og blogg

Enginn leki á Hnjúknum

Verkfræðistofa Suðurlands á Selfossi er tengd EFLU traustum böndum. Þar stunda menn ýmis konar sérfræðistörf og ráðgjöf.

fréttir og blogg

Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um hitaveitu

EFLA verður á ráðstefnunni „Sustainble District Energy Conference“ sem fer fram 23.-25. október. Ráðstefnunni er ætlað að vera samstarfsvettvangur Evrópuþjóða í rannsóknum og þróun á endurnýjanlegum orkugjöfum. Það er fagnaðarefni að alþjóðlegur viðburður sem þessi sé haldinn hér á landi enda eiga íslenskar hitaveitur stóran þátt í árangri Íslands í orkuskiptunum. Um 200-300 þátttakendur víðsvegar að úr heiminum eru á ráðstefnunni sem er haldin á Hilton Reykjavik Nordica. Að ráðstefnunni standa Samorka og Iceland Geothermal og tekur EFLA virkan þátt í viðburðinum með því að vera með kynningarbás á staðnum ásamt því að tveir starfsmenn flytja erindi.

fréttir og blogg

Fastmerki í Rangárþingi

Undanfarið hafa starfsmenn EFLU á Suðurlandi unnið að uppsetningu nýrra fastmerkja á Hellu og Hvolsvelli í samstarfi við sveitarfélögin Rangárþing Eystra og Rangárþing Ytra. Fastmerki eru notuð sem viðmiðunarpunktar fyrir mælitæki við landmælingar.

fréttir og blogg

Fimm hollráð til húseigenda

Sumarið er góður tími til að sinna reglulegu viðhaldi og endurbótum á húsnæði. Þannig er hægt að draga úr líkum á rakaskemmdum auk þess sem vel við haldið húsnæði eykur bæði líftíma, virði og notagildi.

fréttir og blogg

Fjögur aðalskipulög sem EFLA hefur unnið eru í auglýsingu

Fjögur aðalskipulög sem skipulagssérfræðingar EFLU hafa unnið eru nú í auglýsingu, eru þau fyrir sveitarfélögin Ásahrepp, Árborg, Rangárþing eystra og Ölfus – allt sveitarfélög á Suðurlandi. Þá er auglýsingu ný lokið fyrir aðalskipulag Grímnes- og Grafningshrepps. Sérfræðingar EFLU hafa áratuga reynslu í vinnu við aðalskipulagsmál.

fréttir og blogg

Fluglestin

Ráðgjöf og verkefnastjórnun gerði sl. haust að beiðni fasteignafélagsins Reita frumathugun á raunhæfni þeirrar hugmyndar að tengja alþjóðaflugvöllinn í Keflavík með hraðlest við miðborg Reykjavíkur og var sú vinna kynnt með skýrslu í október 2013.

fréttir og blogg

Framkvæmdum að ljúka við Búðarhálsvirkjun

Búðarhálsvirkjun er virkjun í Tungnaá sem nýtir fallið í ánni frá frávatni Hrauneyjafossvirkjunar að Sultartangalóni. Með tilkomu Búðarhálsvirkjunar má segja að búið sé að fullnýta fall frá Þórisvatni niður fyrir Búrfell. Uppsett afl verður um 95 MW og orkugeta allt að 585 GWst á ári.

fréttir og blogg

Frá Malaví til Mosó

„Afturelding bauð drengjunum að æfa með meistaraflokki félagsins meðan á dvölinni stóð og þeir heilluðu bæði þjálfara og leikmenn. Í framhaldi fæddist sú hugmynd um að leyfa þeim að vera með yfir keppnistímabilið og dvelja í Mosó,“ segir Jóhann Bragi Fjalldal, einn forsvari verkefnisins Frá Malaví til Mosó, sem hlaut styrk úr Samfélagssjóði EFLU.

fréttir og blogg

Fulltrúi frá EFLU á ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna

Staða Íslands gagnvart innleiðingu heimsmarkmiða verður kynnt á ráðherrafundi hjá Sameinuðu þjóðunum sem fer fram í New York í næstu viku. Sigurður Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá EFLU, verður einn af fulltrúum íslenskra ungmenna á ráðstefnunni. Um er að ræða árlegan fund sem kallast High Level Political Forum on Sustainable Development (HLPF) og koma saman ríki heimsins, fyrirtæki, félagasamtök og fræðimenn til að fjalla um stöðu heimsmarkmiðanna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnir stöðu Íslands varðandi innleiðingu þeirra.

fréttir og blogg

Fyrirlestur um flygildi

Á morgun miðvikudaginn 4. mars mun Páll Bjarnason svæðisstjóri EFLU Suðurlands halda fyrirlestur um flygildi og notkun þeirra við náttúrurannsóknir

fréttir og blogg

Fyrirlestur um notkun á ómönnuðum flugvélum

Trimble Dimension 2014 er notendaráðstefna Trimble var haldin í Las Vegas í nóvember. Trimble er einn stærsti framleiðandi landmælingatækja í heiminum. Páll Bjarnason, svæðisstjóri EFLU Suðurlandi hélt þar fyrirlestur um notkun ómannaðra flugvéla við loftmyndatöku á Íslandi. EFLA er framarlega hvað þessa tækni varðar í heiminum og var fyrirlestur Páls því áhugaverður og upplýsandi fyrir ráðstefnugesti sem voru um 4.000 talsins.

fréttir og blogg

Gangavinnu við Dýrafjarðargöng miðar vel áfram

Merkum áfanga var náð síðasta laugardag við gerð Dýrafjarðarganga þegar síðasta færan í göngunum Arnarfjarðarmegin var sprengd og lauk sprengigreftri þeim megin. EFLA og Geotek sjá um verkeftirlit með gangagerðinni, en Metrostav og Suðurverk eru verktakar. Við þennan áfanga er lengd ganganna orðin 3,66 km, sem er 69% af heildarlengd þeirra, en alls verða göngin 5,6 km. Samtals voru 740 færur sprengdar í göngunum Arnarfjarðarmegin auk sprengivinnu í hliðarrýmum útskota. Meðalfærulengd, þ.e. sú lengd sem sprengd er í einni sprengingu, er 4,94 m sem er góður árangur.

fréttir og blogg

Gefur góða reynslu fyrir framtíðarstörf

„Mjög vel hefur gengið að vinna að þessum verkefnum, starfsfólk hefur tekið vel á móti mér og hjálpað við að komast af stað,” segir Atli Guðjónsson sem var hluti af sumarstarfsfólki EFLU í sumar. Atli er 31 árs Reykvíkingur með B.Sc gráðu í orku- og umhverfistæknifræði.

fréttir og blogg

Hanna mikilvægar háspennulínur í Svíþjóð

Sérfræðingar EFLU á sviði orkuflutnings sinna nú verkefni sem snýst um að hanna mikilvægar háspennulínur í suðvestur Svíþjóð. Hönnun fer að mestu fram hjá sérfræðingum EFLU á Íslandi en auk þess kemur starfsfólk EFLU í Svíþjóð að verkefninu.

fréttir og blogg

Hef gaman af mannlega þættinum

„Það hefur almennt séð gengið ágætlega,“ segir Egill Milan Gunnarsson sem starfaði sem sumarstarfsmaður hjá EFLU í sumar. „Það kom oft fyrir að ég festist í hinum ýmsu verkefnum og á köflum var erfitt að læra á forritin sem ég þurfti að nota, en það var létt að fá aðstoð og ég er nokkuð sáttur með það sem ég hef skilað af mér fram að þessu,“ bætir þessi 24 ára Reykvíkingur við.

fréttir og blogg

Hugmynd um gerð ísganga í Langjökli

Á EFLU verkfræðistofu hefur verið unnið að nýsköpunarverkefni um gerð ísganga í Langjökli allt frá sumrinu 2010. Hugmyndin gengur út á að grafin verði manngeng göng nógu langt ofan í jökulísinn til að finna þéttan jökulís en talið er að hann sé að finna á um 30 m dýpi.

fréttir og blogg

Hver er framtíð vetnisknúinna bifreiða?

Í umræðu um framtíðareldsneyti er oft talað um annað hvort rafmagn eða vetni sem valkosti eða jafnvel sem andstæða póla sem lausnir í orkuskiptum fyrir bíla og önnur farartæki. Í raun eru þetta samverkandi þættir að hröðum orkuskiptum þar sem sameiginlegur lykill er rafmagnsmótorinn með mikilli orkunýtni og lítilli viðhaldsþörf. Auk þess eru bílar knúnir rafmagnsmótor skemmtilegir í akstri, hafa gott viðbragð og eru liprir. Vetni og rafhlöður eru mismunandi geymsluaðferðir rafmagns sem hvert um sig hefur sína kosti sem geta vegið takmarkanir hinnar upp. Sú orkulausn sem valin er snýst um hagstæðustu aðferð og tækni til að knýja rafmótora farartækja miðað við aðstæður.

verkefni

Höfuðstöðvar og vörumiðstöð Samskipa

Samskip byggði nýjar höfuðstöðvar og vörumiðstöð á athafnasvæði fyrirtækisins við Sundahöfn í Reykjavík, alls um 27.629 m2. EFLA hafði heildarumsjón með verkefninu.

fréttir og blogg

Hönnun lokið á vegarkafla í Noregi

EFLA lauk nýverið við hönnun á hluta af Fv710 í sveitarfélaginu Bjugn í Suður Þrændalögum í Noregi. Fv710 er tæplega 40 km langur vegur og er frá Brekstad að Krinsvatnet og var verið að uppfæra hann í takt við nýja vegastaðla.

fréttir og blogg

Innblástur til að halda náminu áfram

„Starfsfólk EFLU tók vel á móti mér frá fyrsta degi og er það greinilegt að allir eru viljugir til þess að hjálpa hvor öðrum,“ segir Trausti Lúkas Adamsson sem starfaði sem sumarstarfsmaður hjá EFLU á Norðurlandi í sumar. „Þetta var fyrsta sumarið mitt hjá EFLU.“

fréttir og blogg

Innsýn inn í atvinnulífið á Íslandi

„Það hefur gengið vel að mestu leyti að takast á við þessi verkefni. Þau eru ólík í eðli sínu og hafa veitt innsýn inn í mismunandi hluta fagsviðsins. Það tók tíma að koma sér inn í þau og kynna sér fræðin bakvið ýmsa hluta en reynsla úr háskólanum hefur komið að góðum notum,“ segir Vilhjálmur Jónsson, einn af sumarstarfsfólki EFLU.

fréttir og blogg

Ísgöngin formlega opnuð

Ísgöng­in í Lang­jökli voru opnuð þann 6.júní síðastliðinn. Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði göng­in með form­leg­um hætti með ísöxi þegar hún hjó í sund­ur ísklump í göng­un­um.

fréttir og blogg

Íshjúpun heyrúlla og nútíma samgöngumáti

Nýsköpun hefur ávallt verið í hávegum höfð hjá EFLU og starfsfólk hefur unnið að mörgum áhugaverðum nýsköpunar- og rannsóknarverkefnum. Í sumar hafa þrjú metnaðarfull rannsóknarverkefni verið unnin af háskólanemum og meðal viðfangsefna er íshjúpun heyrúlla, sjálfakandi almenningsvagnar og áhrif deiliþjónustu á ferðavenjur. Það er Nýsköpunarsjóður námsmanna sem veitir háskólanemum styrk til sumarvinnu við að vinna rannsóknarverkefnin en námsmennirnir starfa undir styrkri leiðsögn sérfræðinga EFLU.

fréttir og blogg

Iðnaðarráðherra heimsækir EFLU

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir kom í heimsókn í höfuðstöðvar EFLU að Suðurlandsbraut 4A, fimmtudaginn 28 febrúar.

fréttir og blogg

Jökulárnar fullar af áburðarefnum

Talsverður samfélagslegur og umhverfislegur ávinningur gæti hlotist af því að nýta áburðarefni sem finnast í íslenskum jökulám. Tveir sumarstarfsmenn EFLU munu framkvæma frumkönnun á viðfangsefninu fram í sumar. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

fréttir og blogg

Jökulmælingar

Í lok nóvember sl. fóru Páll Bjarnason frá Verkfræðistofu Suðurlands ásamt Sveini Svavarssyni og mældu stöðu Gígjökuls, í fylgd Ármanns Inga sem lagði til fjórhjól. Gígjökull skríður til norðurs úr Eyjafjallajökli og hefur Jöklarannsóknafélagið o.fl. fylgst með framskriði og hopi hans áratugum saman.

fréttir og blogg

Kolefnisspor íslenskrar steinullar metið

EFLA gerði vistferilsgreiningu fyrir steinull framleidda hjá Steinull hf á Sauðárkróki. Vistferilsgreiningar eru m.a. notaðar til að reikna kolefnisspor eða vistspor vöru og þjónustu og er greiningin sú fyrsta sem unnin hefur verið fyrir íslenskt byggingarefni.

fréttir og blogg

Mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu

Landsnet hefur ákveðið að hefja undirbúning mats á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu, 220 kV háspennulínu milli Suður- og Norðurlands. Því er ætlað að kanna nánar umhverfisáhrif línunnar og leggja mat á kosti um leiðarval og útfærslur. Drög að tillögu að matsáætlun hafa nú verið lögð fram til kynningar á heimasíðu Landsnets og er athugasemdafrestur til 20. nóvember næstkomandi.

fréttir og blogg

Málstofa EFLU á Arctic Circle

EFLA mun standa fyrir málstofu á Arctic Circle undir yfirskriftinni „Ensuring Stable and Reliable Operation of Future Sustainable Power Grids“. Málstofan verður föstudaginn 18. október kl. 16 í Rímu B í Hörpu.

fréttir og blogg

Mælingar við brúna yfir Eldvatn

Undanfarið hefur EFLA á Suðurlandi unnið að mælingum og kortaflugi við brúna yfir Eldvatn í Skaftafellssýslu fyrir Vegagerðina.

fréttir og blogg

Náttúra og byggð tengd á ljóðrænan hátt

Tillaga VA arkitekta ásamt Landmótun og EFLU var hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar. Í hönnunarhópnum fyrir hönd EFLU voru þau Ríkharður Kristjánsson, Guðrún Jónsdóttir og Brynjar Örn Árnason.

fréttir og blogg

Ný brú yfir Varmá opnuð fyrir umferð

EFLA sá um for- og verkhönnun á nýjum vegkafla og nýrri brú yfir Varmá, austan við Hveragerði, þar sem opnað var fyrir umferð í liðinni viku. Vegurinn myndar nýja tengingu milli Sunnumarkar í Hveragerði og Ölfusvegar austan Varmár og er verkefnið hluti af breytingu á Þjóðvegi 1 á milli Hveragerðis og Selfoss sem er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Hveragerðisbæjar.

fréttir og blogg

Ný miðstöð sjálfbærni og menningar á Ströndum

Í Djúpavík í Árneshreppi er nú unnið að stofnun Baskaseturs, alþjóðlegrar miðstöðvar sem sameinar menningu, sjálfbærni og sögu. Verkefnið, sem fékk styrk úr Samfélagssjóði EFLU, miðar að því að varpa ljósi á samspil manns og náttúru með sérstakri áherslu á hafið, súrnun sjávar og plastmengun.

fréttir og blogg

Ný stórskipahöfn í Nuuk

Fyrsta stórskipahöfn Grænlendinga var opnuð í Nuuk í sumar og markar nýja höfnin þáttaskil fyrir atvinnulíf landsins sem til þessa hefur liðið fyrir plássleysi og þ.a.l. afmörkuð viðskiptatækifæri. Með tilkomu stærri hafnar skapast því frekari tækifæri til að auka efnahags- og atvinnumöguleika Grænlendinga.

fréttir og blogg

Nýr vegur í Noregi

Þann 19 október 2015 var opnaður seinni áfangi af nýjum 16,8 km vegi, fv. 715 milli Kesierås og Olsøy, í Norður og Suður Þrándarlögum í Noregi. Nýji vegurinn leysir af hólmi gamlan mjóan veg sem var með mörgum kröppum beygjum og blindhæðum. Gamli vegurinn var malbikaður en umferðaröryggið var slæmt.

verkefni

Rafmagnsmöstur í Noregi

Statnett styrkti og útvíkkaði flutningskerfið í Suður- og Vestur-Noregi, á svæðinu frá Feda í Suður-Noregi til Sauda á Rogalandi. EFLA vann að burðarþols- og raftæknilegri hönnun línanna.

fréttir og blogg

Raforkuþörf vegna orkuskipta í skipum

Eldsneytissala til skipa á Íslandi hefur verið í kring um 250 kílótonn af olíu á ári síðustu ár. Þar fyrir utan hafa íslensk skip keypt olíu erlendis, sem samkvæmt tölum Hagstofunnar losar 100 kílótonn á ársgrundvelli. Þessar tölur gefa okkur vísbendingar um mögulega stærð eldsneytismarkaðar á Íslandi, væri eldsneyti á skip framleitt hér. Ástæða þess að íslensk skip í millilandasiglingum kaupa eldsneyti erlendis er sú, að eldsneyti er alla jafna ódýrara þar en hér. Væri eldsneyti selt ódýrar hér, myndu þessi viðskipti að mestu færast hingað, enda er í flestum tilfellum um flutningaskip að ræða sem hafa nægilega stórar eldsneytisgeymslur til að tanka eldsneyti þar sem hagstæðast er.

fréttir og blogg

Reynsla sem hefur mótað áhugasviðið

„Mér hefur tekist ágætlega að vinna öll verkefnin. Þau hafa verið mis krefjandi en alltaf jafn skemmtileg og fjölbreytt,” segir Sara Kolodziejczyk, 23 ára sumarstarfsmaður EFLU á Egilsstöðum. Sumarið var hennar þriðja hjá fyrirtækinu. „Ég hef verið að fást við ýmislegt, bæði lítil og stór verkefni,” segir Sara og bætir við. „Ég var t.d. að vinna á Egilsstaðaflugvelli síðasta sumar við malbikun, var að leysa af í sumar í eftirliti með vegaframkvæmdum og drónamæla yfirfallið í Kárahnjúkastíflu, svo eitthver dæmi séu nefnd.”

fréttir og blogg

Samningur um endurskoðun aðalskipulags

EFLA hefur nýlega gert samkomulag við fjögur sveitarfélög á Suður- og Vesturlandi um endurskoðun aðalskipulags. Þetta eru sveitarfélögin Árborg, Hvalfjarðarsveit, Rangárþing eystra og Ásahreppur.

fréttir og blogg

Samstarfsaðilar mættu í miðbæinn á Selfossi

EFLA bauð viðskiptavinum og samstarfsaðilum sínum á Suðurlandi til gleðskapar fyrir stuttu. Viðburðurinn var haldinn á Risinu í miðbæ Selfoss og var vel sóttur af heimafólki.

fréttir og blogg

Samvinna skiptir miklu máli

„Þau hafa tekið mjög vel á móti mér og hafa ávallt verið tilbúin að hjálpa mér þegar ég hef verið í vafa og svara öllum þeim spurningum sem ég hef haft, greinilegt að hér ríkir mjög góður vinnuandi,“ segir Anna Snjólaug Valgeirsdóttir sem var hluti af hópi sumarstarfsfólks EFLU.

fréttir og blogg

Sex nýsköpunarverkefni EFLU hlutu styrk

EFLA hlaut styrki fyrir sex nýsköpunar -og rannsóknarverkefnum frá Nýsköpunarsjóði námsmanna á liðnu sumri. Átta sumarstarfsmenn unnu að verkefnunum ásamt sérfræðingum EFLU.

fréttir og blogg

Sólin er sest á Norræna húsið

Traveling Sun er listrænt verkefni sem norsku listakonurnar Christine Istad og Lisa Pacini eru höfundar að. Verkefnið snýst um ferðalag skúlptúrsins SUN eða Sólin um norðrið, en Sólin hefur ferðast rúmlega 9.000 km um Noreg og England og er nú komin til Íslands.

fréttir og blogg

Stefnumót á landsbyggðinni

Undanfarnar tvær vikur hefur EFLA verkfræðistofa sótt starfstöðvar sínar heim í tilefni af 40 ára afmæli EFLU. Boðið var til málstofu á Austur, Suður og Norðurlandi þar sem viðskiptavinum og samstarfsfólki var boðið að koma og hlusta á fjölbreyttar kynningar um forvitnileg og mikilvæg viðfangsefni. Hér að neðan má skoða kynningarnar og upplýsingar um fyrirlesarana.

fréttir og blogg

Stöðug uppbygging og þróun

Lýsi gangsetti nýja verksmiðju árið 2005. Þessi verksmiðja er ein sú glæsilegasta í heiminum og hefur gengið framar öllum vonum. Það hefur verið stöðug uppbygging og þróun síðan verksmiðjan var gangsett. Árið 2007 fékk verksmiðjan lyfjaframleiðsluleyfi frá Lyfjaeftirliti ríkisins, þá hófst einnig framleiðsla á Omega þykkni. 2012 var gangsett ný verksmiðja við hlið þeirri gömlu og framleiðslugetan tvöfölduð. Árið 2013 var síðan nýjum afkastamiklum eimara bætt við.

fréttir og blogg

Stærðfræðibúðir sem efla sjálfstraust og fjölbreytileika

Stelpur diffra eru sumarnámsbúðir í stærðfræði ætlaðar stelpum og stálpum á framhaldsskólaaldri með það að markmiði að efla áhuga þeirra á stærðfræði og tengdum greinum. Verkefnið fékk styrk úr Samfélagssjóði EFLU fyrir stuttu.

fréttir og blogg

Sökkræsi í stað skólpdælustöðva?

Við hönnun fráveitukerfa er við ákveðnar aðstæður hægt að velja milli þess að hanna sökkræsi eða skólpdælustöð. Sökkræsi er einföld og umhverfisvæn lausn sem hentar við ákveðnar aðstæður í stað dælustöðva. Í sumum tilvikum getur sökkræsi komið í staðinn fyrir eldri dælustöðvar sem þarfnast endurnýjunar sem í kjölfarið er hægt að taka úr rekstri og fjarlægja.

fréttir og blogg

Tillaga í alþjóðlegri samkeppni um Kársnes vakti athygli

Dr. Sigrún María Kristinsdóttir, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, er einn af höfundum vísindagreinar sem birt var nýverið í alþjóðlega vísindatímaritinu "Agriculture, Ecosystems and Environment." Greinin nefnist "Soil indicators for sustainable development: A transdisciplinary approach for indicator development using expert stakeholders" og fjallar um niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskóla Íslands á sjálfbærnivísum fyrir jarðveg.

fréttir og blogg

Tilnefning til Darc Awards lýsingarverðlauna

EFLA hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra lýsingarverðlauna, Darc Awards 2018, fyrir hönnun lýsingar í Raufarhólshelli. Tilnefningin er í flokki landslagslýsingar, Best landscape lighting scheme, en 24 önnur alþjóðleg verkefni eru tilnefnd í flokknum. Lýsingarhönnun EFLU í Raufarhólshelli hefur vakið verðskuldaða athygli og hlaut meðal annars íslensku lýsingarverðlaunin í flokki útilýsingar 2018. Raufarhólshellir er vinsæll viðkomustaður ferðamanna á Suðurlandi og gegnir lýsingarhönnunin stóru hlutverki í upplifun gesta í hellinum. Einnig kom EFLA að uppbyggingu Raufarhólshellis með fjölbreyttum hætti og sá m.a. um hönnun og aðstoð vegna framkvæmda á staðnum.

fréttir og blogg

Tækifæri í alvöru verkefnum

„Þetta var virkilega spennandi tími og allir af vilja gerðir til að hjálpa mér að komast inn í verkefnin af krafti,” segir Haukur Friðriksson, umhverfis- og byggingarverkfræðingur, sem var hluti af hópi sumarstarfsfólks EFLU sumarið 2023.

fréttir og blogg

Um snjóflóðavarnir

Nýverið skullu tvö snjóflóð á varnargarðana á Flateyri og þá féll einnig flóð sem skapaði flóðbylgju sem gekk á land á Suðureyri við Súgandafjörð. Að auki hafa minni flóð fallið og hamlað umferð um vegi landsins. Þetta hefur skapað nokkra umræðu um snjóflóð og snjóflóðavarnir. Rætt hefur verið um að hrinda þurfi strax í framkvæmd þeim aðgerðum sem eftir eru til að verja þá staði sem enn búa við ógn af völdum snjóflóða og veita þurfi peningum, sem sannarlega hafa verið lagðir inn í Ofanflóðasjóð, til þeirra verkefna. Í ljósi þessara umræðna er rétt að staldra aðeins við og fara yfir ferlið sem bygging slíkra varnarmannvirkja er. Þó að peningar séu til staðar er nefnilega ekki bara hægt að byrja strax að moka upp varnargörðum.

fréttir og blogg

Undirritun samnings vegna verkeftirlits

EFLA og NLSH (Nýr Landspítali) gerðu nýverið samning sín á milli vegna verkeftirlits sunnan Burknagötu. Þar verður rannsóknarhús, bílastæða- og tæknihús, hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og tengigangar milli bygginga.

fréttir og blogg

Uppbygging jarðhitaþekkingar í Kenýa

EFLA verkfræðistofa og Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) hafa undirritað samstarfssamning um verkefni tengd jarðhita í Kenía. Verkefnið felur í sér að endurskoða hugmyndalíkan af Suswa jarðhitasvæðinu í Kenía, ákvarða staðsetningar á tilrauna borholum sem og að aðstoða og þjálfa starfsmenn Geothermal Development Company (GDC) við mælingar og smíði hugmyndalíkans fyrir jarðhitasvæði.

fréttir og blogg

Úttekt á olíunotkun sveitarfélaga

EFLA og Eimur munu á sumarmánuðunum vinna saman að úttekt á olíunotkun sveitarfélaga á Íslandi. Eimur vinnur að því að bæta nýtingu auðlinda á Norðurlandi eystra og er úttektin hluti af RECET verkefninu sem hefur það að markmiði að efla getu sveitarfélagana til þess að takast á við orkuskipti.

fréttir og blogg

Verkefni í Miðausturlöndum

Um þessar mundir vinnur EFLA að tveimur verkefnum í Miðausturlöndum. Annað verkið er vegna stækkunar á álveri í Bahrain og hitt er í tengslum við gangsetningu á súrálsverksmiðju í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.

fréttir og blogg

Verkfræðistofan EFLA flytur á árinu

Verkfræðistofan EFLA og Reitir fasteignafélag hafa skrifað undir samning um leigu á 3.800 fermetra húsnæði í endurnýjuðum skrifstofugörðum Reita að Höfðabakka 9 - þar sem Tækniskólinn og síðar Háskólinn í Reykjavík voru áður til húsa. Þangað flytur EFLA starfsemina á komandi sumri af fjórum starfsstöðvum í höfuðborginni

fréttir og blogg

Verðlaun í hugmyndasamkeppni um varmaorku

Nýverið stóðu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Orka náttúrunnar fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. EFLA verkfræðistofa með Hafstein Helgason, sviðsstjóra viðskiptaþróunar, í forsvari sendi inn tillögu í samkeppnina sem vann til verðlauna. Tilgangur samkeppninnar var að safna hugmyndum sem bæta nýtingu varmaorku sem finnst á Suðurlandi. Í henni felst nýting á heitu vatni, gufu eða jafnvel öðrum efnum tengdum jarðvarma svo sem uppleystum steinefnum og ýmsum lofttegundum

fréttir og blogg

Vilt þú giska á fjölda Vatnsdalshóla?

Viltu taka þátt í skemmtilegum leik og giska á hversu margir Vatnsdalshólarnir eru? Verðlaun verða veitt fyrir rétt svar eða sem næst réttu svari. Í verðlaun eru Bose, quiet comfort 35 II, þráðlaus heyrnartól. Hægt er að skrá svör á Facebooksíðu EFLU. Til þessa hafa Vatnsdalshólar verið álitnir meðal þriggja óteljandi náttúrufyrirbæra á Íslandi. EFLU lék forvitni á að vita hvort hægt væri að nota nýjustu tækni og greiningarmöguleika í landupplýsingakerfum til að telja hólana. Niðurstöður talningarinnar, byggðar á ákveðnum forsendum, verða gefnar upp í Landanum á RÚV sunnudaginn 21. október kl. 19:45.

fréttir og blogg

Vinnustaðurinn er mjög skemmtilegur

„Síðan ég byrjaði hjá EFLU hef ég verið að sinna alls konar verkefnum og fengið dýrmæta reynslu á stuttum tíma,“ segir hin 24 ára Tinna Arnarsdóttir, byggingarverkfræðingur hjá EFLU, sem var hluti af hópi sumarstarfsfólks EFLU sumarið 2023. Eftir sumarið var Tinna ráðin í fullt starf hjá fyrirtækinu og starfar nú hjá EFLU Norðurlandi.

fréttir og blogg

Vísindagrein um sjálfbærnivísa

Dr. Sigrún María Kristinsdóttir, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, er einn af höfundum vísindagreinar sem birt var nýverið í alþjóðlega vísindatímaritinu "Agriculture, Ecosystems and Environment." Greinin nefnist "Soil indicators for sustainable development: A transdisciplinary approach for indicator development using expert stakeholders" og fjallar um niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskóla Íslands á sjálfbærnivísum fyrir jarðveg.

fréttir og blogg

Vottaðar kolefniseiningar á Íslandi

EFLA vann rannsóknarverkefni sumarið 2022, styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna, sem sneri að því að gera samantekt á stöðu valkvæðra kolefnismarkaða og kortleggja þau tækifæri sem eru til staðar á Íslandi við framleiðslu á vottuðum kolefniseiningum.

fréttir og blogg

Þrívíddarmódel af gossvæðinu

Myndmælingateymi EFLU hefur gert þrívíddarmódel af Grindavík, Svartsengi og Sundhnúkagígum.

fréttir og blogg

Öflugri EFLA

Nú um áramótin runnu Verkfræðistofa Norðurlands og Verkfræðistofa Suðurlands undir hatt EFLU verkfræðistofu en stofurnar hafa verið í fullri eigu EFLU undanfarin ár. Samstarf fyrirtækjanna hafa skilað mjög góðum árangri og verið öllum fyrirtækjunum til hagsbóta.

fréttir og blogg

Öruggt og þægilegt vinnuumhverfi

„Ég er að vinna að Rannís nýsköpunarverkefni sem tengist úrgangsmálum á Íslandi með einum gömlum skólafélaga úr HÍ. Við erum að rannsaka lausn á sorpvandamáli Íslands,” segir Benedikt Guðbrandsson, 23 ára Árbæingur, sem var í hópi sumarstarfsfólks EFLU árið 2023.

fréttir og blogg

„Vöntun á keppnisvelli í frisbígolfi”

„Draumurinn er að þetta verði skemmtilegasti frisbígolfvöllur landsins fyrir lengra komna,” segir Glúmur Björnsson, einn af forsvarsmönnum keppnisvallar í frisbígolfi í Selskógi við Egilsstaði. Völlurinn og uppbygging hans var eitt þeirra verkefna sem fékk styrk úr Samfélagssjóði EFLU.

fréttir og blogg

Annáll 2023 | Afmæli, árangur og orka

Innan veggja EFLU er ávallt handagangur í öskjunni. Vissulega snýst mest allt um verkefnin sem starfsfólk EFLU vinnur fyrir viðskiptavini og samstarfsaðila. Stökum sinnum þarf þó að sinna öðrum hlutum og hneppa öðrum hnöppum.

fréttir og blogg

EFLA tekur þátt í alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu

Alþjóðleg ráðstefna og sýning um jarðhita, Iceland Geothermal Conference, fer fram í Hörpu dagana 24. – 26. apríl. Ráðstefnan er haldin af Íslenska jarðhitaklasanum sem EFLA er hluti af. Þetta er í fjórða skiptið sem ráðstefnan fer fram og að þessu sinni er áherslan sett á umræðuna um viðskiptaumhverfið og þær áskoranir sem fylgja því að þróa jarðhitatengd verkefni.

fréttir og blogg

Meistaraverkefni um varmaendurvinnslukerfi í álveri

Starfsmaður EFLU, hinn nýútskrifaði vélaverkfræðingur Leó Blær Haraldsson, vann áhugavert lokaverkefni sem hefur vakið töluverða athygli. Í verkefninu er skoðaður sá möguleiki að nýta varmann í útblástursgösum Fjarðaáls til þess að hita upp vatn sem hægt væri að nýta til húshitunar á Reyðarfirði.

fréttir og blogg

Nýtum allt til góðra verka

EFLA tekur þátt á fagsýningunni Verk og vit sem verður haldin í Laugardalshöll dagana 18.-21. apríl. Þemað í kynningarbás EFLU á sýningunni er Nýtum allt til góðra verka og tengist það endurnýtingu byggingarefna í nýbyggingum og öðrum byggingarverkefnum.

fréttir og blogg

Smíða formúlubíl fyrir alþjóðlega keppni

RU Racing, kappaksturslið Háskólans í Reykjavík, fékk styrk úr Samfélagssjóði EFLU fyrir stuttu. Liðið tekur þátt í Formula Student, þverfaglegri verk- og viðskiptafræðikeppni á milli evrópskra tækniháskóla.

fréttir og blogg

Undirritun rammasamnings

EFLA undirritaði í gær rammasamning um verkfræðiráðgjöf við Landsnet. Samningurinn snýr að kaupum á þjónustu ráðgjafa er varða verkhönnun, útboðshönnun og verkeftirlit við uppbyggingu og endurnýjun á flutningsmannvirkjum Landsnets.

fréttir og blogg

Vekja athygli á sögu Kvíabekkjar

„Það var langur aðdragandi að þessu verki vegna þess að við sáum að þetta kæmi til með að kosta mikinn pening,“ segir Svanfríður Halldórsdóttir, forsvarskona Hollvinafélags Kvíabekkjarkirkju, sem vinnur að því að bjarga Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði, en félagið fékk styrk úr Samfélagssjóði EFLU.

fréttir og blogg

40 ára afmælishóf EFLU

Á dögunum héldum við upp á 40 ára afmæli EFLU verkfræðistofu með veglegu samkvæmi í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9. Vel var mætt en þegar mest lét voru um 700 gestir í húsinu.

fréttir og blogg

Aflmeiri landtengingar fyrir sjávarútveg

Verkefni EFLU um fyrirhugaða landtengingu rafmagns fyrir uppsjávarskip hefur vakið töluverða athygli. Skoðaðir hafa verið fjárhagslegir og umhverfislegir ávinningar sem skapast við landtengingu uppsjávarskipa í sjávarútveginum.

fréttir og blogg

Allt mögulegt í 40 ár

Á þessu ári fagnar EFLA verkfræðistofa 40 ára afmæli.

fréttir og blogg

Allt um steypu á árlegum Steinsteypudegi

Árlegur Steinsteypudagur fór fram nýverið og voru fulltrúar EFLU með kynningarbás, fluttu erindi um steypt burðarvirki í Landsbankanum og birtu grein í Sigmáli, tímariti Steinsteypufélagsins.

fréttir og blogg

Alltaf í boltanum

Stundum liggja leyndarþræðir víða og stundum má gleðjast á vinnustað yfir mörgu utan vinnustaðarins.

fréttir og blogg

Annáll 2023 | Hitaveita, hafnir og Hringrásarveggur

Við viljum alltaf taka þátt í samtali og tækifærin til að eiga í samtali um mikilvæg málefni eru víða. Starfsfólk EFLU tók þátt í fjölmörgum ráðstefnum, málþingum og fundum á árinu.

fréttir og blogg

Annáll 2023 | Verkefni, vefmyndavél og vegabréf

Á hverju ári sinnir starfsfólk EFLU þúsundum verkefna, bæði litlum og stórum. Langflest eru þess eðlis að ekki gefst færi á að fjalla sérstaklega um þau opinberlega, en öll eiga það þó sameiginlegt að vera mikilvæg á sinn hátt.

fréttir og blogg

Annáll 2023 | Viðurkenningar og vistferilsgreining

Eftir vel unnin verk er vel þegið að fá klapp á bakið sem hvetur okkar fólk til áframhaldandi góðra verka. Starfsfólk EFLU tók á móti nokkrum viðurkenningum fyrir verk sín á þessu ári auk þess sem verkefni þar sem EFLA var á meðal þátttakanda voru verðlaunuð.

fréttir og blogg

Áherslur í uppbyggingur grænna svæða

Mánudaginn 8. október s.l. var haldin ráðstefna í Árósum um nýjar áherslur í uppbyggingu grænna svæða. Ráðsefnan var haldin að frumkvæði Jordbrugets UddannelsesCenter Århus og þáttakendur voru frá öllum Norðurlöndunum.

fréttir og blogg

Ánægjuleg samvera á Vestfjörðum

EFLA bauð til viðskiptavinaboðs fyrir samstarfsaðila og viðskiptavini á Vestfjörðum í gær, þriðjudag. Boðið var haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og var vel sótt af heimafólki.

fréttir og blogg

Árangur hafnarskipulags

Hafnir eru hlið viðskipta og hafa veruleg áhrif á nátturulegt umhverfi sitt sem og lífsgæði nærliggjandi samfélags. Skipulag hafna hefur áhrif á fjölmarga hagsmunaaðila, sem vilja að hafnarskipulagið þjóni þeirra hagsmunum. Til þess að koma til móts við sjónarmið þeirra aðila þarf það að vera skilgreint í skipulaginu að þörfum þeirra sé mætt. Það er hins vegar krefjandi verkefni að skilgreina árangur af hafnarskipulagi.

fréttir og blogg

Árangursríkt ár að baki

Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU, lítur með stolti yfir árið 2024, ár sem markaðist af miklum árangri, fjölbreyttum verkefnum og framúrskarandi vinnu starfsfólks. Rekstur EFLU gekk vel á árinu, bæði á Íslandi og í erlendum dótturfélögum, og staða fyrirtækisins styrktist enn frekar á öllum markaðssvæðum.

fréttir og blogg

Að gefnu tilefni mat á nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar

EFLA verkfræðistofa vann nýverið tvær greinargerðir um Reykjavíkurflugvöll. Þessar greinargerðir og niðurstöður þeirra hafa verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið og blandast þar inn í hið langvinna deilumál um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Verður hér gerð tilraun til að halda nokkrum staðreyndum um þessa vinnu EFLU til haga og leiðrétta rangfærslur sem komið hafa fram í umræðu um hana.

fréttir og blogg

Að takast á við óvissu í hafnarskipulagi

Hafnir eru flókin kerfi sem innihalda mismunandi innviði þar sem hver hefur sína sérstöku virkni/tilgang. Flækjustig kerfisins mótast af viðskiptaneti þess, löngum líftíma, fjölda hagsmunaaðila, nærsamfélagi og umhverfi og þjóðhagsstærðum.

fréttir og blogg

Aðalskipulag Rangárþings ytra

Rangárþing ytra hefur unnið að endurskoðun aðalskipulags fyrir tímabilið 2016-2028 og hefur EFLA verið ráðgjafi sveitarfélagsins í þeirri vinnu. Um er að ræða annað sameiginlega aðalskipulag sveitarfélaganna Djúpárhrepps, Holta- og Landsveitar og Rangárvallahrepps sem sameinuðust árið 2002. Megin landnotkun í sveitarfélaginu er hefðbundinn landbúnaður og er búskapur með sauðfé og kýr algengur. Þá hefur landnýting vegna ferðamennsku og afþreyingar farið ört vaxandi. Óbyggð svæði eru jafnframt við hálendisjaðarinn, vatnsból og víðfeðm landgræðslusvæði.

fréttir og blogg

Bilið brúað

Eftirtektarvert mannvirki hlýtur viðurkenningar Vegagerðarinnar og Steinsteypufélags Íslands.

fréttir og blogg

Bjargráður fengið frábærar viðtökur

„Sjálfboðaliðar Bjargráðs hafa fengið frábærar viðtökur framhaldsskólanema við fræðslunum og að okkar bestu vitund taka framhaldsskólanemar mjög vel í þetta framtak,“ segir Helga Húnfjörð Jósepsdóttir frá Bjargráði, félagi læknanema um endurlífgun. Félagið hlaut styrk úr Samfélagssjóði EFLU.

fréttir og blogg

BREEAM fyrir skipulag

Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka reynslu og þekkingu á lausnum er snúa að vistvænni og sjálfbærri hönnun skipulags og mannvirkja, meðal annars í formi réttindi til að sinna BREEAM vistvottunum fyrir skipulagsáætlanir, nýbyggingar, endurgerð bygginga, byggingar í rekstri og nú nýlega einnig vistvottun á innviðum. EFLA hefur tekið þátt í fjölda verkefna sem snúa að BREEAM vottunum og sinnt þar ýmsum hlutverkum, m.a. sem hönnuðir og umhverfisráðgjafar, en einnig sem matsaðilar fyrir vistvottun. Þverfagleg þekking innan EFLU nýtist afar vel til að takast á við jafn víðfeðm verkefni og vistvottanir skipulagsáætlana eru.

verkefni

BREEAM vottun á sjúkrahóteli nýs Landspítala

EFLA var hluti af Spital hópnum sem sá um skipulagsgerð og forhönnun nýs sjúkrahótels Landspítalans við Hringbraut.

fréttir og blogg

Breyttur opnunartími

Opnunartími allra starfsstöðva EFLU tekur breytingum frá og með mánudeginum 23. mars og verður núna opið alla virka daga frá kl 8:00-16:00.

fréttir og blogg

Brú yfir Úlfarsá á Fellsvegi

Um þessar mundir er Fellsvegur að taka á sig mynd í eystri hluta Úlfarsársdals.

fréttir og blogg

Brýr og göngustígar fyrir norsku vegagerðina

Undanfarin ár hefur EFLA haslað sér völl í Noregi og unnið fjölmörg áhugaverð verkefni. Meðal verkefna sem EFLA hefur séð um er hönnun göngubrúa og göngu- og hjólastíga fyrir Norsku vegagerðina í Osló.

þjónusta

Burðarvirki

Víðtæk reynsla okkar í byggingariðnaði hefur fært EFLU alhliða þekkingu á greiningu og hönnun burðarvirkja, allt frá íbúðarhúsnæði til stórra atvinnu- og iðnaðarmannvirkja.

fréttir og blogg

Burðarþolshönnun útsýnispalls á Bolafjalli

EFLA sá um burðarþolshönnun á 60 metra löngum útsýnispalli sem fyrirhugað er að reisa á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Aðstæður á staðnum eru afar krefjandi og mikil áskorun fyrir hönnuði sem þurftu að taka tillit til mikilla vinda og erfiðra vinnuaðstæðna. Lögð er rík áhersla á að halda svæðinu að mestu ósnortnu að framkvæmdum loknum.

verkefni

Búðarhálsvirkjun

Verkefnið fólst í verk-, útboðs- og deilihönnun mannvirkjahluta Búðarhálsvirkjunar auk ýmissar ráðgjafar í tengslum við verkefnið yfir þann tíma sem það stóð.

fréttir og blogg

Búðarhálsvirkjun framundan

Síðla í júní auglýsti Landsvirkjun eftir tilboðum í mannvirkjagerð vegna Búðarhálsvirkjunar.

fréttir og blogg

Bygging Búðarhálsvirkjunar

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, lagði hornstein að stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar við hátíðlega athöfn þann 26. október 2012.

fréttir og blogg

Dagur verkfræðinnar er í dag

Dagur verkfræðinnar er í dag, föstudaginn 19. apríl, og verður hann haldinn hátíðlegur á Hótel Reykjavík Nordica. Dagskráin hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 17:00. Þar verður fjölbreytt dagskrá með fyrirlestrum og kynningum fjölda sérfræðinga á sviði verkfræði. Auk þess verður Teningurinn, viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir árið 2023, afhentur við þetta tilefni.

verkefni

Deiliskipulag og stækkun Sigöldustöðvar

EFLA vann deiliskipulag fyrir Sigöldustöð, en hún er ein af sex virkjunum á vatnasviði Þjórsár og Tungnaár. Virkjanamannvirki eru til staðar en til stendur að stækka virkjunina og auka raforkuframleiðslu.

fréttir og blogg

Draga úr kolefnislosun í byggingarstarfsemi

Rafræn vefkynning þar sem kynnt verða ný tækifæri til stuðnings við að draga úr kolefnislosun í byggingarstarfsemi verður þann 17. júní kl. 9 til 10. Er þetta hluti af norrænu samstarfsverkefni þar sem EFLA er meðal þátttakenda.

fréttir og blogg

EFLA Akureyri: vel heppnuð kynning

Magnús Bjarklind og Árni Bragason frá Umhverfissviði EFLU héldu fyrir skömmu kynningu á Akureyri um rekstur grænna svæða.

fréttir og blogg

EFLA á Arctic Circle

Alþjóðlega ráðstefnan Arctic Circle hófst í dag, 19. október í Hörpu og stendur til laugardags. Fulltrúar EFLU hafa skipulagt málstofuna „Shipping Toward the Green Future“ sem fjallar um orkuskipti í höfnum.

fréttir og blogg

EFLA á framadögum 2010

Framadagar 2010 fóru fram með pompi og prakt 10. febrúar sl. í Háskólabíói. Fjöldi fyrirtækja nýtti þetta kjörna tækifæri til þess að styrkja tengsl sín við háskólasamfélagið og var EFLA engin undantekning.

fréttir og blogg

EFLA eflir rafveitukerfi í Noregi

Nýlega voru undirritaðir samningar, eftir útboð, milli EFLU og BKK sem er rafveitan í Bergen og nágrenni.

fréttir og blogg

EFLA eina fyrirtækið sem uppfyllti gæðakröfur

EFLA fékk nýverið stóran ráðgjafasamning fyrir Svenska kraftnät í Svíþjóð sem fellst í því að hanna nýjar mastratýpur fyrir raforkuflutningskerfið þar í landi. Fleiri sænskar verkfræðistofur buðu í verkefnið en EFLA var eina fyrirtækið sem uppfyllti þær miklu gæðakröfur sem Svenska kraftnät setti fram.

fréttir og blogg

EFLA flytur höfuðstöðvar sínar

EFLA verkfræðistofa hefur flutt höfuðstöðvar sínar að Lynghálsi 4 í Reykjavík. Um er að ræða endurnýjað skrifstofuhúsnæði á fimm hæðum, alls um 7.200 fermetra.

fréttir og blogg

EFLA fær fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2012

Þann 17. ágúst síðastliðinn fékk EFLA verkfræðistofa fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir fallega fyrirtækjalóð, snyrtilegt útisvæði, smekklegan frágang og framúrskarandi aðstöðu fyrir hjólreiðafólk. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Höfða.

fréttir og blogg

EFLA fær styrk

Í desember síðastliðnum fékk Verkfræðistofan EFLA ásamt Framkvæmdar- og eignarsviði Reykjavíkurborgar og Framkvæmdarsýslu ríkisins veittan styrk frá Íbúðarlánasjóði Íslands sjá nánar á www.ils.is en ofantaldir aðilar hafa unnið saman að verkefninu "Tenging líftímakostnaðar LCC og vistferilsgreiningar LCA" frá því snemma á árinu 2010.

fréttir og blogg

EFLA hlýtur verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu

EIMUR stóð nýlega fyrir samkeppni um nýtingu lágvarma á Norðurlandi eystra. EFLA lagði fram tillögu og hafnaði hún í öðru sæti í keppninni. Alls bárust 14 tillögur í samkeppnina.

fréttir og blogg

EFLA í brennidepli í Agri Business Review

EFLA er til umfjöllunar í Agri Business Review í þessum mánuði fyrir vaxandi hlutverk fyrirtækisins í fiskeldi á landi, sem er nýtilkominn valkostur við hefðbundnar aðferðir. Lausnin sem um ræðir býður upp á betri stjórn á vatnsgæðum og dregur úr umhverfisáhættu.

fréttir og blogg

EFLA í Íran

Sérfræðingar EFLU koma víða við. Hrafn Stefánsson frá Iðnaðarsvði EFLU dvaldist í Íran lungann úr nýliðnum nóvember og fram undir miðjan desember.

fréttir og blogg

EFLA í úrslitum Darc Awards

EFLA verkfræðistofa er komin áfram í lýsingarkeppninni Darc Awards 2016 með verkefni í Ísgöngunum í Langjökli.

fréttir og blogg

EFLA kemur að uppbyggingu á Norsk Skogfinsk safninu

EFLA kom að forhönnun á safni um norsku skógarfinnana eða Norsk Skogfinsk Museum, í Svullrya í sveitarfélaginu Grue í Noregi, nálægt sænsku landamærunum. Starfsfólk EFLU sá um rafmagnstæknilega hönnun, byggingareðlisfræði og jarðtækni.

fréttir og blogg

EFLA með hæstu einkunn á norðurlöndunum í hönnun

Á Norðurlöndunum hafa opinber fyrirtæki gjarnan valið fáeina aðila til að sinna ákveðinni þjónustu og er valið á þjónustuaðilum gert á grundvelli útboðs á svokölluðum rammasamningum sem eru oft til 2-5 ára.

fréttir og blogg

EFLA og jarðhiti í Króatíu

EFLA verkfræðistofa vinnur að jarðhitaverkefni í Króatíu

fréttir og blogg

EFLA og smærri verkefnin

Efla lauk nýlega verkefni fyrir Vatnajökulsþjóðgarð.

fréttir og blogg

EFLA og Studio Granda vinna samkeppni

Tillaga EFLU og arkitektanna á Studio Granda varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni Vina Þórsmerkur og Vegagerðarinnar um nýja göngubrú á Markarfljót við Húsadal.

fréttir og blogg

EFLA og Verkfræðistofa Norðurlands sameinast

Rekstur EFLU Verkfræðistofu og Verkfræðistofu Norðurlands verður sameinaður.

fréttir og blogg

EFLA semur við Carbfix um forhönnun Coda Terminal

EFLA hefur samið við Carbfix um forhönnun á Coda Terminal, fyrirhugaðri móttöku- og förgunarstöð fyrir koldíoxíð (CO2) í Straumsvík.

fréttir og blogg

EFLA tekur þátt í Arctic Circle

Alþjóðlega ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu 14-17 október og tekur EFLA þátt í ráðstefnunni. Fulltrúar EFLU hafa skipulagt málstofu á laugardaginn um beislun vindorku og framleiðslu rafeldsneytis á norðlægum slóðum.

fréttir og blogg

EFLA tekur þátt í Arctic Circle

Arctic Circle alþjóðleg ráðstefna um Norðurslóðir verður haldin í fimmta skipti þann 13.-15. október í Hörpu. EFLA hefur tekið þátt í Arctic Circle frá upphafi og komið að skipulagningu ýmissa málstofa sem þar fara fram.

fréttir og blogg

EFLA tekur þátt í Ljósanótt

EFLA mun taka þátt í sýningunni Reykjanes 2009 í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ undir yfirskriftinni "Þekking, orka, tækifæri", 4.-6. september.

fréttir og blogg

EFLA tekur þátt í uppbyggingu Fjallabaða

Starfsfólk EFLU tekur þátt í uppbyggingu á Fjallaböðunum í Þjórsárdal, en fyrsta skóflustungan fyrir böðin var tekin í síðustu viku. Áætlað er að þau verði tekin í gagnið árið 2025.

fréttir og blogg

EFLA tilnefnd til loftslagsviðurkenningar

Á árlegum loftslagsfundi hlaut EFLA tilnefningu til loftslagsviðurkenningar Festu og Reykjavíkurborgar. Viðurkenningin er veitt þeim fyrirtækjum sem þykja hafa lagt sitt af mörkum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og náð eftirtektarverðum árangri í málaflokknum. Loftslagsfundinn sóttu um 150 aðilar víðsvegar frá stjórnsýslunni og atvinnulífinu. Yfirskrift fundarins var „Hugsum lengra – nýsköpun í loftslagsmálum“ og meðal þeirra sem héldu erindi á ráðstefnunni voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindarráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.

fréttir og blogg

EFLA undirritar fjórða rammasamninginn við norsku

EFLA verkfræðistofa undirritaði nýlega fjórða rammasamninginn sem félagið hefur gert við Statens Vegvesen, eða norsku vegagerðina. Samningurinn tekur til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar samgöngumannvirkja í Noregi.

fréttir og blogg

EFLA verkfræðistofa verður á Arctic Circle

Nýr alþjóðlegur vettvangur, Arctic Circle - Hringborð Norðurslóða, heldur sitt fyrsta þing í Hörpu dagana 12.-14. október. Það var Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem ásamt hópi forystufólks í málefnum Norðurslóða, hafði frumkvæði að stofnun þess.

fréttir og blogg

EFLA verður á Verk og vit

Stórsýningin Verk og vit verður haldin 8.–11. mars í Laugardalshöll og er EFLA eitt af 120 fyrirtækjum sem taka þátt í sýningunni.

fréttir og blogg

EFLA vinnur fyrir Statnett

Starfsmenn Eflu hafa að undanförnu unnið að verkefni fyrir Statnett í Noregi (svipar til Landsnets á Íslandi).

fréttir og blogg

EFLA: Frekari aðstoð við Vatnajökulsþjóðgarð

Vatnajökulsþjóðgarður réð EFLU til aðstoðar við lagfæringar á vatnsveitu fyrir hreinlætisaðstöðu við Dettifoss og var í fyrra unnin skýrsla um fyrirkomulag hennar í þjóðgarðinum.

fréttir og blogg

EFLU-þing: Hringrásarhagkerfið. Miðlum reynslunni

Þann 28. október fer fram EFLU-þing um hringrásarhagkerfið. Um er að ræða annars vegar ráðstefnu og hins vegar vinnustofu með því markmiði að fjalla um og styðja við þá sem eru að innleiða hringrásarhugsun í sinni starfsemi.

fréttir og blogg

Endurbætur hafnar á Varmárskóla eftir úttekt EFLU

EFLA verkfræðistofa mun sinna ráðgjafar- og eftirlitshlutverki fyrir Mosfellsbæ við endurbætur og viðhaldsaðgerðir á húsnæði Varmárskóla. EFLA framkvæmdi heildarúttekt í apríl og maí 2019 en samkvæmt viðhaldsáætlun Mosfellsbæjar var kominn tími á viðhald og úrbætur. Framkvæmdir eru nú þegar hafnar aðeins tveimur vikum eftir að niðurstaða heildarúttektar liggur fyrir þar sem loftgæði og vellíðan notenda er höfð í fyrirrúmi. Hlutverk EFLU er einkum að sinna áframhaldandi rannsóknum á húsnæði skólans á meðan framkvæmdum stendur vegna mögulegra rakaskemmda til að greina orsakir og meta afleiðingar.

fréttir og blogg

Erindi á ráðstefnu um brúarhönnun

EFLA tekur þátt í ráðstefnu alþjóðasamtaka brúar- og burðarþolsverkfræðinga, IABSE, sem fer fram í New York í vikunni. Þar flytur Magnús Arason, byggingarverkfræðingur, erindi um tvö ný verkefni sem EFLA hefur unnið að, Breiðholtsbrú í Reykjavík og Ullevaalbrú í Osló.

fréttir og blogg

Erindi um landeldi á Strandbúnaðarráðstefnu

Strandbúnaður 2018, ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt, fer fram 19.-20. mars næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík. Um er að ræða árlegan vettvang þeirra sem starfa í strandbúnaði. EFLA verður með kynningarbás á svæðinu og mun Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar, flytja erindi á ráðstefnunni.

fréttir og blogg

Eru Vatnsdalshólarnir óteljandi?

Flestir landsmenn hafa eflaust keyrt fram hjá hinum fjölmörgu Vatnsdalshólum í Austur-Húnavatnssýslu sem til þessa hafa verið álitnir meðal þriggja óteljandi náttúrufyrirbæra á Íslandi. EFLU lék forvitni á að vita hvort hægt væri að nota tæknina til að telja Vatnsdalshóla.

fréttir og blogg

Fagsýningar og fulltrúar

EFLA tók virkan þátt í margvíslegum ráðstefnum og fagsýningum. Starfsfólk sótti fjölbreytta viðburði í þeirri viðleitni að kynna áhugaverðar lausnir og fylgjast með því sem er efst á baugi á hverju fagsviði fyrir sig.

fréttir og blogg

Fimm nýsköpunarverkefni fá brautargengi

EFLA hefur hlotið styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og Loftslagssjóði fyrir nýsköpunar- og þróunarverkefni sem fyrirtækið vinnur að. Styrkveitingarnar eru mikilvægur þáttur í áframhaldandi rannsóknum og styðja við þá nýsköpun sem á sér stað hjá EFLU. Um er að ræða þrjár úthlutanir úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og tvær úr Loftlagssjóði.

fréttir og blogg

Fimm orkuerindi EFLU á Fagþingi rafmagns

EFLA var áberandi á Fagþingi rafmagns sem Samorka stóð að og var starfsfólk okkar með fimm erindi. Ráðstefnan er haldin á þriggja ára fresti og tekur á því helsta sem viðkemur starfsemi orku- og veitufyrirtækja.

fréttir og blogg

Fjórða iðnbyltingin á mannamáli

Iðnbylting er þegar tæknileg framþróun gerbreytir hvernig við gerum hlutina og í dag erum við stödd á þeirri fjórðu. Greinina skrifaði starfsfólk iðnaðarsviðs EFLU.

fréttir og blogg

Fjölmennt á EFLU-þingi á Akureyri

Fimmtudaginn 7. júní fór fram EFLU-þing í Hofi á Akureyri og var fjallað um áhrif innivistar í byggingum á líðan fólks. Málþingið var afar vel sótt og voru um 80 gestir samankomnir. Starfsmenn EFLU sem starfa við ráðgjöf á sviðinu fluttu erindi og sköpuðust áhugaverðar umræður um málefnið meðal fundargesta. Innivist er samnefnari yfir marga samverkandi þætti bygginga s.s. loftgæði, efnisval, raka, hljóðvist, lýsingu og fleira sem hafa áhrif á líðan fólks. Það er því að mörgu að huga að þegar kemur að góðri innivist í húsum.

fréttir og blogg

Flóðavarnir í Kvosinni

EFLA hefur undanfarin misseri verið að kanna flóðahættu í Reykjavík og með hvaða hætti megi vernda byggð í Kvosinni. Skýrsla um málið, sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg, Viðlagatryggingu Íslands, Slökkviliðið á Höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóahafnir og Orkuveitu Reykjavíkur og í samvinnu við Studio Granda var gefin út nýlega.

fréttir og blogg

Flóðvarnir fyrir Kvosina

EFLA, í samvinnu við Landslag ehf, hlaut á dögunum styrk frá Viðlagatryggingu Íslands til að vinna verkefni um flóðvarnir fyrir Kvosina í Reykjavík. Borgaryfirvöld styrkja verkefnið einnig með mótframlagi.

fréttir og blogg

Flutningur 600 tonna krana

EFLA tekur þátt í að flytja 600 tonna löndunarkrana sjóleiðina frá Dubai til Abu Dhabi.

fréttir og blogg

Forsetahjónin heimsækja EFLU í Abu Dhabi

Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff, forsetafrú heimsóttu Íslendinga sem eru að störfum í EMAL álverinu í Abu Dhabi þann 23.nóvember sl.

fréttir og blogg

Forseti Íslands kynnir verkefni í Finnafirði

Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa gengið til samstarfs við Bremenports í Þýskalandi um rannsóknir og prófanir vegna mögulegrar uppbyggingar athafna- og hafnarsvæðis í Finnafirði.

fréttir og blogg

Framkvæmdir eru hafnar við smíði nýrrar göngu

EFLA hefur hannað nýja göngu- og hjólabrú sem rísa á við Ullevaal þjóðarleikvanginn í Osló og eru framkvæmdir hafnar við smíði brúarinnar.

fréttir og blogg

Framkvæmdir við Hús íslenskunnar

Byggingarframkvæmdum við Hús íslenskunnar miðar vel áfram og um þessar mundir stendur yfir uppsteypa fyrstu hæðar hússins. EFLA er í hlutverki byggingarstjóra í verkefninu og sá um hljóðvistarhönnun, bruna- og öryggishönnun og umhverfisráðgjöf í tengslum við BREEAM.

fréttir og blogg

Framkvæmdum vegna göngubrúar um Kárastaðastíg lokið

EFLA verkfræðistofa ásamt Studio Granda fengu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni að göngubrú um Kárastaðastíg í Almannagjá í febrúar 2012.

fréttir og blogg

Framkvæmdum við kísilmálmverksmiðju á Bakka miðar vel áfram

Um þessar mundir rís kísilmálmverksmiðja að Bakka við Húsavík sem PCC mun starfrækja. Þar hefur EFLA verið í leiðandi hlutverki við ráðgjöf og hönnun verksmiðjunnar, en SMS Group og M+W Germany hanna og byggja verksmiðjuna í álverktöku.

fréttir og blogg

Fráveitulausn á Mývatni hlýtur viðurkenningu

Umbótaáætlun Skútustaðahrepps á sviði fráveitumála hlaut viðurkenningu á ráðstefnu um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. EFLA vann að hönnun fráveitulausnarinnar sem felst í söfnun og brottakstri svartvatns ásamt nýtingu þess. Föstudaginn 8. maí fór fram ráðstefnan Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 á Grand Hótel í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Betri opinber þjónusta með öflugu samstarfi og nýtingu stafrænna lausna“. Ráðstefnan er samvinnuverkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnanna, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

verkefni

Fráveitulausn í Mývatnssveit

EFLA sá um verkfræðiráðgjöf varðandi fráveitulausn fyrir Skútustaðahrepp sem gengur út á að aðskila svartvatn frá grávatni hjá öllum rekstraraðilum sveitarfélagsins og endurnýta næringarefni í svartvatninu til uppgræðslu á Hólasandi.

þjónusta

Fráveitur og ofanvatnskerfi

Fráveitur og örugg veitukerfi eru ein af grunnstoðum nútíma velferðarsamfélags og er EFLA leiðandi í ráðgjöf á sviði fráveituhreinsunar, hönnunar veitukerfa, greininga lagnakerfa, blágrænna ofanvatnslausna, flóðagreininga og veitumannvirkja.

fréttir og blogg

Fréttir úr austrinu

Starfsmenn við smíði risaálversins í Dubai sendu þessa frétt. Sjá meira

fréttir og blogg

Fulltrúar EFLU á Iceland Geothermal Conference

Starfsfólk EFLU mun sækja alþjóðlegu ráðstefnuna Iceland Geothermal Conference (IGC) sem verður haldin í Hörpu dagana 28.-30. maí. Þetta er í fimmta sinn sem ráðstefnan er haldin en þar koma saman sérfræðingar á sviði jarðvarma víðsvegar að úr heiminum.

fréttir og blogg

Fyrirhuguð risaframkvæmd LSH

SPITAL er heiti hóps arkitekta- og verkfræðifyrirtækja sem tóku þátt í lokaðri samkeppni um deiliskipulag og byggingar nýs Landspítala við Hringbraut. Fimm hópar tóku þátt í samkeppninni og skiluðu inn tillögum sínum í júní 2010. Tillaga SPITAL-hópsins bar sigur úr býtum.

fréttir og blogg

Fyrsta áfanga við smíði göngu­brúar yfir Breiðholtsbraut

Framkvæmdum við smíði nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Breiðholtsbraut miðar vel áfram. Um helgina fór fram uppsteypa brúarinnar og lauk þar með 1. áfanga verksins. Nýja göngubrúin kemur til með að tengja saman Selja- og Fellahverfi og verða mikil samgöngubót ásamt því að auka umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Brúin er eftirspennt steinsteypubrú í fjórum burðarhöfum, alls 86 metra löng, og svipar til göngubrúnna yfir Hringbraut og Njarðargötu í Reykjavík, í gerð og formi. Síðastliðinn laugardag, 21. júlí, var yfirbygging brúarinnar steypt og af þeim sökum var lokað fyrir umferð við Breiðholtsbrautina í um 6 klukkutíma.

fréttir og blogg

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri Ölfusárbrú

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu vegna framkvæmda við nýja Ölfusárbrú og tengda vegi í landi Laugardæla. Fulltrúar EFLU voru á svæðinu enda kom starfsfólk fyrirtækisins að forhönnun brúarinnar.

fréttir og blogg

Gagnasöfnun með drónum rædd á EFLU-þingi

Föstudaginn 28. september fór fram EFLU-þing á Selfossi. Fjallað var um hvernig EFLA getur notað dróna til að kortleggja, ástandsgreina og skoða byggingar. Sagt var frá því hvernig drónaflug geta gagnast sveitarfélögum, byggingarfyrirtækjum, veitum og arkitektum. Þannig er hægt að skoða mannvirki úr lofti, taka hágæða loftmyndir, útbúa kort og þrívíddarlíkön á nákvæman og hagkvæman máta. Gögnin nýtast á margvíslegan hátt, t.d. við ákvarðanatöku, gerð viðbragðsáætlunar, hönnun og skipulag svæða, umhverfismál og eftirlit.

fréttir og blogg

Gagnvirk kort og stafræn miðlun

EFLA vinnur með sveitarfélögum að skipulagsmálum og í slíkri vinnu er mikið lagt upp úr samtali og samráði við íbúa og aðra hagsmunaaðila. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hafa óhefðbundnari leiðir verið farnar til að kynna verkefni með fjarfundum, gagnvirkum kortum og stafrænni miðlun.

fréttir og blogg

Gangsetning Búðarhálsstöðvar

Búðarhálsstöð, nýjasta aflstöð Landsvirkjunar, var gangsett 7. mars 2014. Uppsett afl hennar er 95 MW og framleiðir hún um 585 GWst af rafmagni á ári inn á orkukerfi landsmanna.

fréttir og blogg

Geta ný hús staðið úti?

Helstu ástæður umfjöllunar í fjölmiðlum um rakaskemmdir og myglu eru að rakaskemmdir í húsum geta valdið heilsutjóni hjá íbúum, hraðað hrörnun byggingarefna og að viðgerðir eru kostnaðarsamar.

fréttir og blogg

Gleðilega hátíð

EFLA sendir viðskiptavinum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um góða og gleðiríka jólahátíð. EFLA þakkar ánægjulegt samstarf og samvinnu á árinu sem er að líða.

fréttir og blogg

Góður árangur í lækkun kolefnisspors

Hjá EFLU er unnið að rúmlega 3.000 verkefnum árlega og mikil áhersla er lögð á að veita ráðgjöf sem hefur jákvæðari umhverfisleg áhrif, sérstaklega hvað varðar loftslagsmál.

fréttir og blogg

Granni 2020 tekinn í notkun hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjörður leggur mikla áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Sem lið í því ferli hefur bæjarvefsjáin og landupplýsingakerfið Granni verið tekið í notkun. EFLA sér um rekstur Granna og hefur síðustu mánuði unnið að nýrri og stórendurbættri bæjarvefsjá sem nú hefur litið dagsins ljós. Á miðlægu og opnu svæði Granna er hægt að sækja hafsjó af upplýsingum varðandi skipulagsmál, starfsemi og þjónustu bæjarins.

fréttir og blogg

Greining á farmflæði

Greining á afköstum hafna er krefjandi verkefni þar sem hún inniheldur flókið samspil margs konar farmtegunda og annarra áhrifaþátta. Að bera kennsl á mikilvægustu farmtegundir hverrar hafnar er mikilvægt fyrir stefnumótun í skipulagi hafnarinnar og auðveldar rekstrarákvarðanir og hagkvæmari eignanýtingu.

fréttir og blogg

Græn tímamót í sjávarútvegi

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar á Norðfirði voru tengd landtengingu í síðustu viku og þar með var fyrsta skrefið stigið í átt að umhverfisvænum orkugjafa. EFLA hefur átt í farsælu samstarfi við sjávarútvegsfyrirtækið í þessu verkefni.

fréttir og blogg

Göngubrú í Noregi komið fyrir

Þann 3. maí var ný stálbrú hífð á sinn stað við Nygårdstangen í Bergen eftir að hafa verið flutt í heilu lagi með skipi frá Póllandi þar sem hún var smíðuð. Brúin sem er 72 m löng göngu- og hjólabrú vegur 155 tonn.

verkefni

Göngubrú yfir Breiðholtsbraut

Ný göngu- og hjólabrú sem tengir saman Selja- og Fellahverfi í Breiðholti var tekin í notkun haustið 2018. EFLA sá um verkfræðihönnun brúarinnar ásamt hönnun göngu- og hjólastíga.

verkefni

Göngubrýr yfir Hringbraut og Njarðargötu

EFLA, ásamt Studio Granda arkitektum, varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar um hönnun á þremur nýjum göngubrúm yfir Hringbraut og Njarðargötu í tengslum við færslu Hringbrautar.

fréttir og blogg

Hafnarskipulagsgreining fyrir uppbyggingu Grindavíkurhafnar

Grindavíkurhöfn er ein af stærri fiskihöfnum landsins og hlutur hafnsækinnar starfsemi í atvinnulífi Grindavíkurbæjar er mikill. Framlag Grindavíkurhafnar til íslenskra hafnartekna var rúm 2.2% árið 2021 og höfnin er því mikilvæg fyrir bæði nærsamfélagið og landið allt.

verkefni

Hafrahvammagljúfur

EFLA var fengin til að hanna útsýnispall og stiga við Hafrahvammagljúfur á Austurlandi. Framkvæmdin fékk styrk úr uppbyggingarsjóði ferðamanna.

fréttir og blogg

Hagur Íslands, hátt eða lágt raforkuverð?

Í þessari grein verður reynt að svara þeirri spurningu hvort það sé betra fyrir íslenskt samfélag að raforkuverð sé hátt eða lágt? Til að geta svarað spurningunni þarf að átta sig á hvernig íslenski raforkumarkaðurinn er.

fréttir og blogg

Hálfnuð með Dýrafjarðargöng

Dýrafjarðargöng munu liggja á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar á Vestfjörðum. Þau munu koma í stað núverandi vegar yfir Hrafnseyrarheiði og rjúfa þannig vetrareinangrun norðanverðs Arnarfjarðar. Vestfjarðavegur mun í framhaldinu styttast um 27,4 km.

verkefni

Hátæknisetur í Vatnsmýri fyrir Alvotech

Verkefnið fólst í hönnun á hátæknisetri Alvotech á sviði lyfjaþróunar og lyfjaframleiðslu. Stærð byggingarinnar er um 13.000 m2. Húsið er allt í senn framleiðslu-, rannsóknar- og skrifstofuhúsnæði.

fréttir og blogg

Heilbrigði trjágróðurs

EFLA verkfræðistofa og Rannsóknarstöð skógræktar ríkisins hafa nýlega lokið við rannsóknarskýrslu vegna áhrifa jarðvegfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs.

fréttir og blogg

Heimsókn HÍ til EFLU

Í tilefni af 50 ára afmæli EFLU, var kennurum og stjórnendum frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands boðið á morgunfund á Lynghálsi 4 síðastliðinn þriðjudag 19. september. Tilgangur fundarins var að ræða samstarfið milli Háskólans og EFLU, hvernig mætti auka það enn frekar og eins að skoða þarfir atvinnulífsins og fyrirtækja á borð við EFLU til framtíðar með tilliti til menntunar.

fréttir og blogg

Hjólreiðar efldar

Í umhverfisstefnu EFLU segir m.a.: Brýnt er að minnka orkunotkun í samgöngum og minnka um leið losun lofttegunda og úrgangsefna vegna bruna jarðefnaeldsneytis.

verkefni

Hjúkrunarheimilið Dyngja á Egilsstöðum

EFLA kom að byggingu 3.300 m2 hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum og sá um hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa, raflagna, öryggis- og brunavarna ásamt því að veita ráðgjöf um hljóðvist.

fréttir og blogg

Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle

Hringborð Norðurslóða "Arctic Circle" verður sett í þriðja sinn í Hörpu nú um helgina 16-18.október.

fréttir og blogg

Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle

Hringborð Norðurslóða "Arctic Circle" heldur sitt annað þing í Hörpunni nú um helgina. Þetta er einstakur alþjóðlegur vettvangur þar sem saman koma ólíkir aðilar til að ræða norðurslóðamál. Megin tilgangur þingsins er að skapa opinn og lýðræðislegan vettvang fyrir umræðu og samstarf um málefni Norðurslóða.

verkefni

Hús íslenskunnar

Nýtt og glæsilegt mannvirki, Hús íslenskunnar, hefur risið við Arngrímsgötu í Reykjavík.

fréttir og blogg

Húsfyllir á ráðstefnu um rakaskemmdir, myglu, hús og heilsu

EFLA verkfræðistofa hélt fagráðstefnu mánudaginn 23.janúar þar sem fjallað var um rakaskemmdir, myglu, byggingar og heilsufar. Húsfyllir var á ráðstefnunni og voru um 200 manns samankomnir til að hlýða á fyrirlesara dagsins sem fjölluðu um málefnin á þverfaglegum grunni.

fréttir og blogg

Húsið að Laugavegi 49 lagfært

EFLA á sér langa sögu við viðgerðir og endurnýjun sögufrægra eða verndaðra bygginga.

fréttir og blogg

Hvað er hampsteypa?

Hampsteypa, framleidd úr iðnaðarhampi, hefur einstaka eiginleika og getur nýst við fjölbreytta mannvirkjagerð.

fréttir og blogg

Hvað eru stafrænir tvíburar?

Hugtakið stafrænir tvíburar er nýtt af nálinni og hefur verið notað í samhengi við myndmælingar og framsetningu hluta í tölvu. Í þessu bloggi er fjallað um stafræna tvíbura út frá þrívíddarmódelum sem eru búin til með myndmælingum (e. photogrammetry).

fréttir og blogg

Hvað kostar að byggja og reka mannvirki?

Hér á landi hefur líftímakostnaður mannvirkja (e: Life cycle cost, LCC) verið að ryðja sér til rúms og horft er meira í þessa greiningu við mannvirkjahönnun. Á Norðurlöndunum, í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur þessi aðferð verið notuð í yfir áratug, þó mismikið eftir löndum. LCC er aðferð sem ætti að vera hluti af hönnunarferli allra stærri mannvirkja á Íslandi þar sem hún varpar skýru ljósi á kostnað, bæði byggingar- og rekstrarlegan.

fréttir og blogg

Hvað þýðir verðhækkun grunnorku?

Undanfarin ár hefur eftirspurn eftir raforku aukist mun meira en framboð. Hvernig hefur þessi breyting á raforkumarkaði skilað sér í verði til heimila?

fréttir og blogg

Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?

Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni undanfarin ár en þrátt fyrir það hefur tæknin að mestu verið ósýnileg almenningi og haft lítil áhrif á hið daglega líf.

fréttir og blogg

Hvert er kolefnisspor íslenskra bygginga?

Á heimsvísu veldur hið byggða umhverfi um 42% af losun koltvísýrings (CO2), sem skiptist í 27% vegna orkunotkunar bygginga og 15% vegna framleiðslu byggingarefna fyrir byggingar og innviði [1]. Það er því mikilvægt að huga að loftslagsáhrifum mannvirkja.

verkefni

Hönnun brúar yfir Úlfarsá

EFLA hefur hannað brú yfir Úlfarsá á Fellsvegi fyrir Reykjavíkurborg. Brúin er eftirspennt plötubrú í þremur burðarhöfum, alls 46 m löng.

fréttir og blogg

Hönnunarmöstur í Noregi

Við vinsælan ferðamannastað í Noregi, Kjerag í Rogalandi, hafa risið þrír háir turnar sem saman mynda sérhannað háspennulínumastur efst í fjalls­hlíðinni. Starfsmenn EFLU í Noregi og á Íslandi ásamt Widenoja Design höfðu veg og vanda að hönnun turnanna fyrir Statnett en fleiri aðilar komu að hönnun bergundirstaðanna. Statnett, sem rekur flutningskerfi raforku í Noregi, hefur síðastliðinn áratug unnið að því að styrkja og stækka flutningskerfið um allt landið samhliða því að tengjast meginlandi Evrópu með fleiri sæstrengjum. EFLA hefur unnið náið með fyrirtækinu varðandi burðarþols- og raftæknilega hönnun kerfisins.

fréttir og blogg

Innlendir orkugjafar fyrir íslenska skipaflotann

Orkuskipti skipaflotans er eitt af stóru málunum í þeirri viðleitni að auka hlut innlendra endurnýjanlega orkugjafa í stað jarðefnaeldsneytis. EFLA tekur þátt í málstofu á Sjávarútvegsráðstefnunni þar sem fjallað verður um orkuskipti skipaflotans með því að nota innlent eldsneyti.

fréttir og blogg

Ísbrotvél fyrir gangagerð á Langjökli

Innan skamms hefjast framkvæmdir við gerð Ísganga á Langjökli. Hluti verkefnisins er hönnun og smíði á sérhæfðri brotvél sem mala mun niður hjarn og ís við gangagerðina. Mikil heimildaleit leiddi í ljós að líklega hefur slík brotvél fyrir jökulís aldrei verið smíðuð í heiminum

verkefni

Ísgöngin Langjökli

Þróun ganga fyrir ferðamenn inn í jökulinn, sinna öllum undirbúningi og hönnun og hafa umsjón með framkvæmdum. Vegna eðlis verkefnisins var mikil áhersla lögð á umhverfis- og öryggismál.

fréttir og blogg

Ísingarvá á loftlínum á Íslandi

Loftlínur á Íslandi eiga brátt 130 ára sögu. Fyrsta línan sem eitthvað kvað að var símalína sem reist var milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar árið 1890.

fréttir og blogg

Jarðgangagerð hafin í Dýrafjarðargöngum

Jarðgangagerð í Dýrafjarðargöngum hófst þann 14. september þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra sprengdi fyrsta formlega skotið í göngunum. Göngunum er ætlað að bæta vegasamband á milli Barðastrandar- og Ísafjarðarsýslu og mun framkvæmdin stytta Vestfjarðarveg um 27,4 km.

fréttir og blogg

Jarðstrengur í Vopnafjarðarlínu 1 tekinn í rekstur

Landsnet hefur tekið í notkun níu km langan jarðstreng yfir Hellisheiði eystri fyrir Vopnafjarðarlínu 1. EFLA sá m.a. um verkhönnun, útboðsgögn og sinnti verkeftirliti. Vopnafjarðarlína 1 er um 60 km löng, 66 kV loftlína, sem liggur frá Lagarfossstöð til Vopnafjarðar. Rekstraraðilinn Landsnet tók ákvörðun um að leggja hluta hennar í jörð, á um tæplega níu km löngum kafla, yfir Hellisheiði eystri þar sem veðurskilyrði eru krefjandi, svæði torfarið og erfiðar aðstæður hvað varðar rekstur og viðhald línunnar. Jarðstrengurinn sem var lagður er einleiðara álstrengur, 630 mm2 , einn fyrir hvern fasa.

verkefni

Kárahnjúkastífla

EFLA sá um lokahönnun á öllum steinsteyptum mannvirkjum í Kárahnjúkastíflu ásamt því að útbúa viðeigandi vinnuteikningar.

fréttir og blogg

Klasamyndun í áliðnaði

Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samál - Samtaka álframleiðenda á Íslandi Vísir - Aðsendar greinar 23. júní 2011 05:30

verkefni

Kolefnisreiknir

Nú er hægt að reikna út kolefnisspor einstaklinga sem tekur mið af íslenskum aðstæðum. Að kolefnisreikninum standa EFLA og OR og geta allir áhugasamir notað reiknirinn sér að kostnaðarlausu.

fréttir og blogg

Kolefnisspor umbúða hjá Ölgerðinni

EFLA reiknaði út kolefnisspor mismunandi tegunda umbúða sem Ölgerðin notar fyrir drykkjarvörur sínar og tók greiningin mið af framleiðslu og flutningi umbúðanna. Helstu niðurstöður, út frá umhverfislegum sjónarmiðum, sýndu að ekki er ákjósanlegt að tappa á drykki erlendis og flytja inn fullar umbúðir. Einnig kom í ljós að hlutfall endurunninna efna í framleiðslu umbúða skiptir verulegu máli hvað kolefnissporið varðar.

verkefni

Kortlagning Geysissvæðisins

EFLA var fengin til að kortleggja 2,5 km2 á Geysissvæðinu í Haukadal. Nýta átti gögnin meðal annars við skipulagningu og hönnun svæðisins.

fréttir og blogg

Kortlagning vegasalerna á þjóðveginum

Vorið 2015 fékk EFLA styrk frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir verkefnið "Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu meðfram þjóðvegum Íslands".

verkefni

Kvikmyndaskóli Íslands

Breyting var gerð á húsnæði Kvikmyndaskóla Íslands sem var upphaflega hannað sem verslunarmiðstöð. Byggingin var aðlöguð að þörfum Kvikmyndaskólans. EFLA sá um raflagnahönnun og brunahönnun byggingarinnar.

fréttir og blogg

Landtenging Norrænu kynnt á málþingi

EFLA tók þátt í málþingi um orkuskipti á Austurlandi þar sem fjallað var um vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi. Fulltrúi EFLU sagði frá framvindu verkefnis á Seyðisfirði sem miðar að landtengingu Norrænu.

fréttir og blogg

Leyfisveiting eykur þjónustuframboð

Hlutdeildarfélag EFLU, Aero Design Global, hefur hlotið „Design Organization Approval “(DOA) leyfisveitingu frá Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA). Með þessari viðbót við núverandi leyfisveitingar eykst þjónustuframboð fyrirtækisins til muna.

fréttir og blogg

Liðsauki óskast á Selfoss

EFLA leitar að öflugum starfsmanni á starfstöð félagsins á Selfossi. Starfið felur í sér vinnu við stafræna kortagrunna, gerð lóðablaða, landskipta- og deiliskipulagsáætlana auk tilfallandi landmælinga.

verkefni

Ljósleiðarakerfi í Fjarðabyggð

EFLA sá um hönnun og ráðgjöf á ljósleiðarakerfi í dreifbýli Fjarðabyggðar.

fréttir og blogg

Ljósmyndasýning EFLU

Starfsmannafélag EFLU (með heitinu Öflungur) gekkst fyrir ljósmyndasamkeppni starfsmanna og áttu innsendar myndir að vera af raflínum.

verkefni

Lýsingarhönnun fyrir Vetrarhátíð í Reykjavík

Vetrarhátíð, hátíð ljóss og myrkurs, er haldin árlega í Reykjavík. EFLA fékk það verkefni að vekja til lífs ýmsar styttur bæjarins og gæða þær lífi með ljósi og hljóði.

fréttir og blogg

Löndunarkerfi í Abu Dhabi

Starfsmenn EFLU í Dubai voru að ljúka við prófanir á stýrikerfi uppskipunarkerfis eða "ShipUnloader" fyrir álver EMAL í AbuDhabi.

fréttir og blogg

Margverðlaunað hótel Bláa lónsins

Rúmt ár er síðan Bláa Lónið opnaði glæsilegt hótel og upplifunarsvæði, The Retreat at Blue Lagoon Iceland. Staðurinn hefur vakið mikla eftirtekt fyrir vandaða hönnun og hlotið fjölmörg verðlaun fyrir hönnun, þjónustu og útlit. EFLA hefur átt í góðu samstarfi við Bláa lónið um langt skeið og sá meðal annars um verkfræðihönnun í verkefninu. Viðurkenningarnar og verðlaunin sem The Retreat at Blue Lagoon hefur hlotið síðan það opnaði í apríl 2018 eru að nálgast á annan tug. Meðal þess sem staðurinn hefur verið verðlaunaður fyrir er innanhúshönnun, steinsteypuhönnun, besta hótel og spa ásamt því að hafa hlotið hönnunarverðlaun Íslands.

verkefni

Mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar

EFLA framkvæmdi mat á umhverfisáhrifum á tveimur umhverfisþáttum fyrirhugaðrar 95 MW Hvammsvirkjunar í Þjórsá, þ.e. áhrif virkjunarinnar á ferðaþjónustu og útivist og svo á landslag og ásýnd lands.

fréttir og blogg

Matskerfi til að meta álag ferðamanna á Íslandi

Haustið 2017 hófst umfangsmikið verkefni, Jafnvægisás ferðamála, þar sem lagt er mat á álag á íslenskt samfélag, efnahag, innviði og umhverfi vegna fjölda ferðamanna á Íslandi. EFLA stýrði verkefninu ásamt Stjórnstöð ferðamála og vann greiningarvinnu og skýrslugerð í samstarfi við TRC Tourism frá Nýja Sjálandi og RTS frá Bandaríkjunum. Jafnvægisásinn er viðamikið og mikilvægt stjórntæki sem segir til um það hvar ferðamál á Íslandi standa með tilliti til sjálfbærrar nýtingar.

fréttir og blogg

Málþing EFLU í tengslum við Arctic circle ráðstefnuna

EFLA þekkingarfyrirtæki stendur fyrir málþingi á ráðstefnunni Arctic Circle 2022 sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík dagana 13.-16. október. Málþingið kallast With the Wind in our Sails og verður haldið föstudaginn 14. október kl. 8:30-9:25 í Akrafjalli á fjórða hæð Hörpu.

fréttir og blogg

Málþing um fráveitu

Málþingið fer fram 8. maí kl. 9-12.15 í húsi Orkuveitu Reykjavíkur.

fréttir og blogg

Menningarverðlaun DV

EFLA verkfræðistofa sá um brunahönnun og hljóðhönnun fyrir Ásgarð fimleikahús í Garðabæ, húsið er 3.440 m2. Verkkaupi er Bæjarsjóður Garðabæjar og hönnuður er arkitektastofan Arkitektur.is sem jafnframt fékk menningarverðlaun DV.

fréttir og blogg

Mislæg gatnamót í Hafnarfirði

Framkvæmdir við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar í Hafnarfirði standa nú sem hæst. Gerð gatnamótanna er hluti af tvöföldun Reykjanesbrautar á kaflanum frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi. EFLA kom að verkefninu með fjölbreyttum hætti og sá meðal annars um heildarhönnun fjögurra akreina vegar.

fréttir og blogg

Móberg, hjúkrunarheimili í Árborg hlaut Grænu Skófluna

Græna Skóflan var afhent á degi Grænnar Byggðar miðvikudaginn 27. september. Veitt voru verðlaun fyrir hjúkrunarheimilið Móberg á Selfossi sem Framkvæmdarsýslan – Ríkiseignir og samstarfsaðilar(FSRE) standa að. EFLA sá um umhverfisráðgjöf og vistferilsgreiningu (LCA) fyrir bygginguna ásamt BREEAM vottun.

fréttir og blogg

Náttúrulaugar Vök Baths opna

Við Urriðavatn, rétt fyrir utan Egilsstaði hefur nýr baðstaður, Vök Baths, verið opnaður. Aðal kennimerki staðarins eru heitar náttúrulaugar sem fljóta við bakka vatnsins, en þar má einnig finna laugarbar, köld úðagöng og veitingastað í glæsilegu mannvirki í fallegu umhverfi. EFLA sá um alla verkfræðihönnun baðstaðarins.

fréttir og blogg

Niðurstöður loftgæðamælinga á kísilveri kynntar

EFLA hefur umsjón með eftirliti tveggja umhverfisvöktunarstöðva sem staðsettar eru á Bakka við Húsavík. Niðurstöður vöktunar fyrir árið 2018 gáfu til kynna að mengun frá kísilveri PCC á Bakka væri afar lítil og loftgæði sögð góð.

verkefni

Nonnekloppen göngu- og hjólabrúin í Bergen

Hönnun á nýrri stálbrú, göngu- og hjólastíg, vatns- og fráveitukerfi, lýsingu, jarðtæknileg hönnun á fyllingum undir vatni og gerð útboðsgagna.

fréttir og blogg

Notuð eða ný föt - skiptir þetta máli?

Öll okkar neysla og allar okkar athafnir hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda. Það sem við kaupum, vörur sem við notum, matur sem við borðum, þjónusta sem við sækjum, hvernig við ferðumst milli staða – allt þetta hefur áhrif.

fréttir og blogg

Ný útgáfa skýrslu um raforkuverð á Íslandi

Orkumálaráðgjöf EFLU hefur gefið út nýja og ítarlega útgáfu af skýrslunni Raforkuverð á Íslandi, þar sem teknar eru saman upplýsingar um þróun raforkuverðs frá janúar 2005 til febrúar 2025. Skýrslan byggir á áratugalangri gagnasöfnun EFLU og veitir yfirgripsmikla innsýn í verðmyndun raforku til heimila og fyrirtækja.

fréttir og blogg

Ný viðbygging á Keflavíkurflugvelli

Hafnar eru framkvæmdir vegna byggingar á 20.000 fermetra viðbyggingar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. EFLA tekur þátt í hönnunarstjórn og sinnir margvíslegri verkfræðiráðgjöf vegna viðbyggingarinnar.

fréttir og blogg

Nýir drónar bætast í flotann

Tveir nýir drónar hafa bæst við í flugflota EFLU. Drónarnir eru af gerðinni DJI Matrice 300 RTK og gera EFLU kleift að bjóða enn fjölbreyttari þjónustuleiðir í tengslum við öflun gagna með drónum.

fréttir og blogg

Nýsköpunar- og þróunarverkefni í áliðnaði

Álklasinn er hugsaður sem samstarfsvettvangur fyrir fyrirtæki sem tengjast áliðnaðinum og á m.a. að gera þeim kleift að vinna að sameiginlegum verkefnum og vinna að nýsköpun. EFLA er einn af samstarfsaðilum Álklasans og tekur virkan þátt í nýsköpunar- og þróunarverkefnum tengdum áliðnaðinum.

fréttir og blogg

Nýsköpunarkeppni Nordic Innovation Center

EFLA er meðal þátttakenda í nýsköpunarkeppni á vegum norrænu höfuðborganna fimm í samstarfi við Nordic Innovation, sem er norræn nýsköpunarstofnun. Keppnin snýst um að finna bestu tæknilegu lausnirnar til að styðja sjálfstætt líf, (The Nordic Independent Living Challenge) og er áherslan að þessu sinni á nýsköpun til að bæta líf eldri borgara.

fréttir og blogg

Nýting sólarorku til rafmagns- og varmaorkuframleiðslu

Nýting sólarorku er hverfandi á norðlægum slóðum þó sólarljósið sé sterkt og birtan oft mikil.

fréttir og blogg

Nýtt öryggisskilti í Reynisfjöru

Annað öryggisskilti verður sett upp í Reynisfjöru í dag en fyrra skilti var sett upp í fjörunni þann 25. febrúar síðastliðinn.

fréttir og blogg

Olíunotkun sveitarfélaga

EFLA og Eimur hafa gefið út skýrslu þar sem tekin er saman olíunotkun sveitarfélaga fyrir tímabilið 2010 - 2020. Eimur vinnur að því að bæta nýtingu auðlinda á Norðurlandi eystra og skýrslan er hluti af RECET verkefninu sem hefur það að markmiði að efla getu sveitarfélaga til þess að takast á við orkuskipti.

fréttir og blogg

Opinn fundur með hagsmunaaðlium í fiskeldi

OPINN FUNDUR MEÐ HAGSMUNAAÐILUM Í FISKELDI verður haldinn á vegum Rannsóknarhóps í hagnýtum vöruferlum við Háskóla Íslands og EFLU verkfræðistofu á Radisson Blu Saga Hotel Reykjavík, þann 29. september kl. 12:00-17:00, sjá dagskrá hér að neðan.

fréttir og blogg

Opnun Fellsvegar og brú yfir Úlfarsá

Borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, opnaði á miðvikudaginn fyrir umferð um Fellsveg og brú yfir Úlfarsá.

fréttir og blogg

Orkumál rædd á morgunverðarfundi

Farið var yfir stöðu orkumarkaða á Íslandi og erlendis á opnum morgunverðarfundi Landsvirkjunar þann 6. nóvember. Einnig fóru fram pallborðsumræður og tók sviðsstjóri orkusviðs EFLU þátt þeim.

fréttir og blogg

Orkuskipti í kappi við tímann

Gríðarleg tækifæri felast í orkuskiptum á Íslandi sem munu hafa áhrif á velferð samfélagsins og umhverfisins til framtíðar. Til að nýta þau tækifæri þurfa Íslendingar þegar að hefjast handa við að undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á rafeldsneyti úr endurnýjanlegri orku. Það hefði jákvæð áhrif á þjóðarbúið ef Ísland myndi framleiða eigin orkugjafa með hagkvæmum hætti. Framleiðsla umfram eigin notkun með tilkomu vindorkunnar er einnig til þess fallið að lækka raforkuverð og með samkeppnishæfu orkuverði á Ísland að geta flutt út hreint eldsneyti, svokallað rafeldsneyti. Slíkt varðar einnig sjálfbærni Íslands og orku- og matvælaöryggi þjóðarinnar til frambúðar.

fréttir og blogg

Óvenjuleg jarðvegsrannsókn

Vegna fyrirhugaðar brúar yfir Þjórsá við Árnes var framkvæmd mjög svo óvenjuleg jarðvegsrannsókn.

fréttir og blogg

Raforkuskortur gæti valdið 3,4% meiri losun

Aðilar sem starfa í raforkugeiranum á Íslandi virðast ósammála um hvort raforkuskortur sé til staðar á Íslandi eða ekki. Þannig hefur algengt svar við vangaveltum um raforkuskort verið á þá leið að á Íslandi sé framleitt mest af raforkuorku miðað við höfðatölu í heiminum og að álverin séu einfaldlega að nota of mikið af orku sem nota þarf í annað.

fréttir og blogg

Raforkuverð: Stórnotendur og almenningur

Raforkumarkaður á Íslandi skiptist í tvennt, annars vegar í stórnotendur og hins vegar í almennan markað. Á þessum mörkuðum er bæði ólíkt verðlag og mismunandi viðskiptaumhverfi.  

fréttir og blogg

Rafræn umhverfisskýrsla Landsvirkjunar

EFLA verkfræðistofa hefur frá árinu 2006 aðstoðað við gerð umhverfisskýrslu Landsvirkjunar og hefur unnið að gagnaúrvinnslu og textagerð og síðan 2010 einnig séð um rýni skýrslunnar.

fréttir og blogg

Rammasamningur við sveitarfélagið Hamar í Noregi

EFLA hefur verið staðfest sem aðili að rammasamning að verðmæti 600 milljón kr fyrir skipulags- og hönnunarþjónustu í sveitarfélaginu Hamar. Allar stærstu verkfræðistofur Norðurlandanna buðu í samninginn.

fréttir og blogg

Rannsóknarverkefni | Ný álmöstur

EFLA ásamt samstarfsaðilum í Noregi hafa unnið að þróun nýrrar mastratýpu úr áli fyrir 420 kV flutningskerfið þarlendis. Markmiðið er m.a. að auka öryggi, stytta byggingartíma og ekki síst minnka neikvæð umhverfisáhrif mastranna yfir líftímann.

fréttir og blogg

Rannsóknir við Finnafjörð

Allt frá árinu 2012 hefur EFLA unnið að málefnum hugsanlegrar Finnafjarðarhafnar með sveitarfélögunum Vopnafjarðarhreppi, Langanesbyggð og fyrirtækinu Bremenports í Þýskalandi.

fréttir og blogg

Ráðstefna um bundin slitlög

Vegagerðin heldur ráðstefnu þar sem fjallað verður um klæðingar og malbik á vegum. Fulltrúi EFLU heldur erindi á ráðstefnunni og segir frá niðurstöðum rannsóknarverkefnis um endingu malbikaðra slitlaga.

fréttir og blogg

Ráðstefna um þrýstiúðakerfi í London

EFLA verkfræðistofa leggur áherslu á að starfsmenn fyrirtækisins viðhaldi og styrki fagþekkingu sína, og hvetur þá til að sækja ráðstefnur og námskeið erlendis í þeim tilgangi.

verkefni

Raðhús í Unnargrund í Garðabæ

EFLA sá um verkfræðihönnun á raðhúsahverfi í Garðabæ sem inniheldur 25 raðhús og er hvert um sig 150 m2.

fréttir og blogg

Rýmingaráætlun EFLU vegna eldgosa og hlaupa

Veturinn 2005-2006 var unnið á EFLU að rýmingaráætlun vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli.

fréttir og blogg

Ræður raforkukerfið við orkuskipti?

Hvernig borðarðu fíl? Með því að taka einn bita í einu. Það segir að minnsta kosti máltæki sem kennt er við Desmond Tutu. Spekin á vel við þegar kemur að flestum stórum verkefnum líkt og metnaðarfullum áætlunum um orkuskipti.

annað

Saga og sýn

EFLA er þekkingarfyrirtæki með yfir 50 ára sögu. Við veitum fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina.

fréttir og blogg

Samanburður hávaðavísa

EFLA verkfræðistofa hlaut á vordögum styrk úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar til þess að vinna verkefnið Samanburður hávaðavísa - hljóðmælingar og greining.

fréttir og blogg

Samfélagsábyrgð og nýsköpun

EFLA hefur á árinu 2024 lagt ríka áherslu á samfélagsábyrgð og nýsköpun, með þátttöku í verkefnum sem stuðla að sjálfbærni og eflingu frumkvöðlastarfs á Íslandi. Verkefni fyrirtækisins spanna breitt svið, allt frá styrkveitingum til samfélagsverkefna og stuðnings við nýsköpun í bláa hagkerfinu og orkuskiptum.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður EFLU styrkir 10 verkefni

Samfélagssjóður EFLU veitir nú sína sjöundu úthlutun. EFLA verkfræðistofa starfrækir samfélagssjóð sem hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður EFLU styrkir sjö verkefni

Samfélagssjóður EFLU veitti í síðustu viku fjárstyrki til sjö samfélagsverkefna. Styrkjum var úthlutað til styrkþega á formlegum viðburði annarsvegar í höfuðstöðvum EFLU, að Lynghálsi 4 í Reykjavík, og hins vegar á svæðisstöð fyrirtækisins á Akureyri.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður EFLU styrkir sjö verkefni

Vorúthlutun úr Samfélagssjóði EFLU fór fram í gær þegar alls sjö verkefni fengu styrk. Fulltrúar þessara verkefna mættu til viðburðar í höfuðstöðvum EFLU í Reykjavík í tilefni af úthlutuninni.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður EFLU veitir styrki til átta verkefna

Samfélagssjóður EFLU hefur veitt styrki til átta uppbyggjandi og jákvæðra verkefna sem nýtast samfélaginu. Markmið með styrkjum úr Samfélagssjóðnum er að styðja við framtak einstaklinga og hópa sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Sjóðnum bárust 133 umsóknir í ár sem voru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður EFLU veitir styrki til sjö verkefna

Samfélagssjóður EFLU hefur veitt styrki til sjö uppbyggjandi og jákvæðra verkefna sem nýtast samfélaginu. Markmið með styrkjum úr Samfélagssjóðnum er að styðja við framtak einstaklinga og hópa sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Umsóknir voru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður EFLU veitir úthlutun til 8 verkefna

Samfélagssjóður EFLU veitti sína elleftu úthlutun í dag. Að þessu sinni bárust 77 umsóknir í alla flokka og hlutu 8 verkefni styrk. Umsóknir voru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar.

fréttir og blogg

Samfélagssjóður styrkir vegglistaverk á Flateyri

Á Flateyri hafa verið töfruð fram frumleg og eftirtektarverð vegglistaverk á húsveggjum bygginga víðsvegar um þorpið. Verkefnið hlaut styrk úr samfélagssjóði EFLU síðastliðið haust. Markmið verkefnisins, sem ber yfirskriftina FLATBIRDS, er að koma á fót einstakri göngu um Flateyri fyrir fjölskyldur, börn og aðra gesti og skapa sérstaka og frumlega upplifun til að læra um fuglalíf Önundarfjarðar í gegnum áhugaverða og fallega list.

fréttir og blogg

Samfélagsskýrsla EFLU 2017 er komin út

EFLA hefur gefið út sína þriðju skýrslu um samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins. Í skýrslunni er leitast við að taka saman á einum stað helstu áherslur fyrirtækisins um samfélagslega ábyrgð á árinu 2017.

fréttir og blogg

Samgönguverkefni EFLU kynnt á rannsóknaráðstefnu

Nýverið hélt Vegagerðin sína árlegu rannsóknaráðstefnu og þar kynnti starfsfólk EFLU stöðu verkefna sem hafa fengið styrk úr rannsóknasjóð. Vegagerðin hélt árlega rannsóknaráðstefnu sína þann 29. október síðastliðinn. Markmið ráðstefnunnar er að endurspegla afrakstur rannsókna- og þróunarstarfs sem er unnið í vegamálum hér á landi. Rannsóknir og nýsköpun gegna mikilvægu hlutverki hjá EFLU og meðal þess sem hefur verið unnið að eru rannsóknaverkefni sem hlutu styrk úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Á ráðstefnunni kynnti starfsfólk EFLU stöðu nokkurra þeirra verkefna sem hafa fengið styrk.

fréttir og blogg

Seinni vélasamstæða Þeistareykjavirkjunar gangsett

Framkvæmdum við nýjustu jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar, Þeistareykjavirkjun, er að ljúka og eru báðar 45 MWe vélasamstæður virkjunarinnar komnar í rekstur. EFLA kom að verkefninu og sá m.a. um framkvæmdaeftirlit með byggingu stöðvarhúss, lagningu gufuveitu og forritun stjórnkerfis.

fréttir og blogg

Sérfræðingar EFLU á Bessastöðum

Forsetahjónin tóku á móti starfsfólki fyrirtækja sem hafa unnið að gerð varnargarða og sinnt annarri verndun innviða í og við Grindavík síðustu misseri.

fréttir og blogg

Sérfræðingar EFLU að störfum í Grindavík

Sérfræðingar EFLU á sviði myndmælinga hafa verið að störfum í Grindavík síðastliðnar vikur til að fá sem nákvæmasta mynd af ástandi fasteigna og mannvirkja bæjarins í kjölfar þeirra alvarlegu jarðhræringa sem hófust á svæðinu þann 10. nóvember síðastliðinn.

fréttir og blogg

Síutilraunir fyrir fráveitu á Selfossi

Í lok síðasta árs fór fram tilraun á skólphreinsun í Selfossbæ með aflfræðilegri hreinsun þar sem notaður var sandsíubúnaður frá Nordic Water.

fréttir og blogg

Skilvirk þurrkun á timbri

EFLA hlaut styrk frá Loftslagssjóði fyrir verkefnið Þurrkun á timbri með jarðvarma. Verkefnið var unnið með hópi aðila frá Skógræktinni, Fjölinni timburvinnslu ehf., Límtré-Vírneti og Trétækniráðgjöf slf.

fréttir og blogg

Skýrsla um ástand innviða

Fjallað er um ástand innviða á Íslandi og framtíðarhorfur í nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. EFLA lagði hönd á plóginn við gerð skýrslunnar og voru sérfræðingar EFLU höfundar kafla um fráveitur, orkuflutningsmannvirki og úrgangsmál.

fréttir og blogg

Skýrsla um gjaldtöku í íslenska vegakerfinu

Rannsóknarverkefninu Gjaldtaka í vegakerfinu var hleypt af stokkunum til að EFLA gæti aflað sér upplýsinga um stöðu gjaldtökumála í íslenska vegakerfinu. Egill Tómasson fer með umsjón verkefnisins.

fréttir og blogg

Smávirkjunarkostir í Eyjafirði

Mánudaginn 23. apríl kynnti EFLA skýrslu sem var unnin fyrir Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar um smávirkjunarkosti í Eyjafirði. Kynningin var haldin í Hofi og mættu um 60 manns, þ.á.m. sveitastjórnarmenn, virkjunaraðilar, aðilar frá orkufyrirtækjum og aðrir áhugasamir um virkjanir.

fréttir og blogg

Spennandi tækifæri í fluggeiranum

Aero Design Global (ADG) er samstarfsverkefni á milli reynslumikilla manna úr flugvélaiðnaði og EFLU verkfræðistofu.

fréttir og blogg

Starfsfólk EFLU á Fagþingi Samorku

Starfsfólk tekur þátt á hinu árlega Fagþingi Samorku sem verður haldið í Hveragerði dagana 23.-24. maí. Ágústa Steinunn Loftsdóttir, Hjörtur Jóhannsson og Þröstur Thor Bragason verða með erindi á þinginuen auk þess verður kynningarbás EFLU á svæðinu.

fréttir og blogg

Starfsfólk EFLU á Umhverfisráðstefnu Austurlands

Þann 5. júní var haldin Umhverfisráðstefna Austurlands – Hvernig byggjum við 2050? í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Ráðstefnan, sem er samstarfsverkefni Austurbrúar, EFLU og Eyglóar, beindi sjónum að sjálfbærni í mannvirkjagerð, skipulagi og nýtingu auðlinda með Austurland í forgrunni. Um er að ræða nýja ráðstefnu sem stendur til að endurtaka árlega hér eftir og vekja athygli á umhverfismálum í brennidepli.

fréttir og blogg

Stálvirki nýrrar göngubrúar í Noregi reist

Um helgina var reist stálvirki í lengsta haf nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Ring 3 stofnbrautina í Osló. EFLA hannaði brúna og hefur gegnt lykilhlutverki í undirbúningi framkvæmdarinnar. Reising þessa hluta brúarinnar er einn veigamesti verkþátturinn, ekki síst vegna þess að loka þurfti Ring 3, en um stofnbrautina aka yfir 60.000 ökutæki á dag.

fréttir og blogg

Staða salernismála á ferðamannastöðum

Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi umfang á skorti á salernisaðstöðu um landið og forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum.

fréttir og blogg

Staða salernismála á ferðamannastöðum - skýrsla þrjú

Komin er út þriðja áfangaskýrslan sem EFLA vann fyrir Stjórnstöð ferðamála um uppbyggingu aðstöðu fyrir ferðamenn á Íslandi. Í skýrslunum þremur hefur verið gerð úttekt á aðgengi ferðamanna og kostnaði við uppbyggingu og rekstur salernisaðstöðu við þjóðvegi landsins og ferðamannastaði.

verkefni

Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum

EFLA og teiknistofan Eik á Ísafirði unnu að verkefninu í samstarfi við Fjórðungssamband Vestfirðinga. Talsverðar breytingar hafa orðið í atvinnulífi á Vestfjörðum undanfarin ár með fjölgun ferðamanna og auknu fiskeldi.

verkefni

Stjórnkerfi fyrir Íslandsbleikju

EFLA sá um uppbyggingu á sjálfvirku fóðurkerfi og dælustýringu fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju.

fréttir og blogg

Stofnleiðir hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu

EFLA veitir ráðgjöf vegna uppbyggingar á stofnleiðum fyrir hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu en ríki og samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu standa að uppbyggingunni.

fréttir og blogg

Stórri samgönguframkvæmd í Noregi lokið

Solasplitten, sem er 4 km langur vegur á Stavanger svæðinu í Noregi var nýverið opnaður fyrir umferð við hátíðlega athöfn. Það var norska vegagerðin (Statens vegvesen) sem sá um lagningu vegarins.

fréttir og blogg

Stórt samgönguverkefni í Osló

Eftir eitt og hálft ár í byggingu eru framkvæmdir á nýrri göngu- og hjólabrú við Ullevål þjóðarleikvanginn í Osló langt á veg komnar. EFLA ásamt samstarfsaðilum vinna verkið fyrir Statens vegvesen, Norsku vegagerðina.

fréttir og blogg

Straumi hleypt á Straum

Eimskip hefur tekið í notkun nýjan gámakrana sem hefur fengið nafnið Straumur. Kraninn er af stærstu gerð, um 90 metra hár, og mun afkastameiri en eldri kranar. EFLA sá um hönnun rafdreifingar fyrir löndunarkranann, lýsingu svæðisins og fjarskipti.

verkefni

Strætórein við Rauðagerði

Hönnun strætóreinar á Miklubraut við Rauðagerði, göngu- og hjólastígs, einnig hljóðvarna með gróðri milli götu og stíga.

fréttir og blogg

Stuðningur fyrir systkini barna með sjaldgæfa sjúkdóma

Verkefnið Systkinahópar er einstakt samfélagsverkefni sem ætlað er systkinum barna með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni. Þessi börn standa oft frammi fyrir félagslegri einangrun og skorti á skilningi á aðstæðum sínum. Samfélagssjóður EFLU veitti verkefninu styrk í vorúthlutun sjóðsins.

verkefni

Styrking stálbrúa með nýrri aðferð

EFLA hefur veitt ráðgjöf varðandi styrkingu tveggja gamalla stálbitabrúa í Agderfylki í Noregi.

fréttir og blogg

Styrkur til Glatvarma á Bakka

EFLA tekur þátt í verkefninu Glatvarmi á Bakka sem nýverið fékk úthlutaðan styrk úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra.

fréttir og blogg

Stærsta álver heims

EFLA vinnur að fjölþættum og áhugaverðum verkefnum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

fréttir og blogg

Stærsta verkefni EFLU í Svíþjóð til þessa

EFLA hefur landað sínu stærsta verkefni í Svíþjóð til þessa en umsvif fyrirtækisins þar í landi hafa aukist gríðarlega síðustu ár.

fréttir og blogg

Sýndarveruleiki – byltingin handan við hornið

Það er orðið ansi langt síðan framtíðarfræðingar spáðu því að núverandi kynslóðir yrðu komnar með sýndarveruleikaskjá límdan framan á andlitið, sítengd við hverskonar upplýsingaveitur og afþreyingarefni. Tækniframfarir hafa oftar en ekki verið settar ofarlega á blað í öllum tæknispám og gera þær oftast ráð fyrir aukinni tækniþróun, t.d. gervigreind, sjálfvirknivæðingu og notkun sýndarveruleika.

verkefni

Talning Vatnsdalshóla

Vatnsdalshólar hafa til þessa verið álitnir óteljandi. EFLU lék forvitni á að vita hvort hægt væri að telja hólana með því að nota nýjustu tækni og greiningarmöguleika í landupplýsingakerfum.

fréttir og blogg

Tillögur um hagkvæmt húsnæði

Reykjavíkurborg ætlar á næstu árum að úthluta lóðum fyrir um fimm hundruð íbúðir fyrir fólk sem er að kaupa sitt fyrsta húsnæði. Veittur verður afsláttur af lóðaverði og íbúðirnar miðaðar að þörfum þeirra sem geta ekki, eða vilja ekki, leggja mikið fé í eigið húsnæði. Hugmyndaleit að framkvæmd slíkrar byggðar var sett af stað í vetur og sendi EFLA inn nokkrar tillögur, þar af sendu EFLA og Ístak inn sameiginlega tillögu.

fréttir og blogg

Tryggja öruggan rekstur raforkukerfa

„Málstofan tókst afar vel og fundargestir sýndu málefninu mikinn áhuga, sem endurspeglar mikilvægi þess fyrir orkuskipti á Íslandi,” segir Hjörtur Jóhannsson, rafmagnsverkfræðingur hjá EFLU en hann stýrði pallborðsumræðum á málstofu EFLU á Arctic Circle í ár.

verkefni

Tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði

Í árslok 2020 lauk tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði.

fréttir og blogg

Tvær vinningstillögur um vistvæna uppbyggingu lóða

Vinningstillögur í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni um endurbætt og umhverfisvænna borgarskipulag voru tilkynntar í dag. EFLA, ásamt samstarfsaðilum, átti tvær vinningstillögur fyrir lóðir í Ártúni og Lágmúla.

fréttir og blogg

Tækniþróun í sjávarútvegi

EFLA tók þátt í Sjávarútvegssýningunni og kynnti til sögunnar ný verkefni tengd sjávarútvegi og fiskeldi. Meðal þess sem vakti sérstaka athygli var nýsköpunarverkefni um nýja aðferð við eldi þorsks í neðansjávarbúrum þar sem átan er lokkuð í búrið með ljósgjafa.

fréttir og blogg

Um endurvinnslu plasts og áskoranir í meðhöndlun

Líttu í kringum í þig, sérðu plast? Það er mjög líklegt. Það er plast í tölvuskjánum sem þú ert að horfa á, það er líklega plast í stólnum sem þú situr í, í pennanum á borðinu og líklega í fötunum sem þú ert í. Plast er nánast órjúfanlegur hluti af daglegu lífi í nútíma samfélögum mannsins. En hvað er plast og hvaðan kemur það?

fréttir og blogg

Umfangsmikill rammasamningur í Noregi

EFLA hefur verið valin inn í 13 milljarða rammasamning við norsku vegagerðina, Statens vegvesen, en allar stærstu verkfræðistofur Norðurlandanna buðu í samninginn.

fréttir og blogg

Umferð í samkomubanni

Sérfræðingar EFLU á sviði samgöngumála og hagfræði fylgjast með áhrifum samkomubanns á umferðarmælingar og birta niðurstöðurnar í greininni.

fréttir og blogg

Umferðarstjórnunarkerfi EFLU í jarðgöngum í Færeyjum

EFLA var fengin til að hanna umferðarstjórnunarkerfi í Árnafjarðargöngum (1.680 m) og Hvannasundsgöngum (2.120 m) í Færeyjum, en saman mynda þau nánast ein löng göng.

fréttir og blogg

Umferðaröryggi skólabarna

Umferðaröryggi snýst að miklu leyti um hegðun íbúa í umferðinni en einnig upplifun þeirra af varasömum stöðum.

fréttir og blogg

Umhverfisáhrif vegsöltunar

Í gegnum tíðina hefur vegsalt (NaCI) verið notað til hálkuvarna. Erlendis hefur verið sýnt fram á neikvæð umhverfisáhrif vegna vegsöltunar og þótti því ástæða til að fá mynd af ástandinu á Íslandi og meta hvort umhverfisáhrif af vegsöltun séu til staðar. EFLA vann skýrslu fyrir Vegagerðina um stöðuna og skoðaði fyrst og fremst áhrif vegsalts á grunnvatn.

fréttir og blogg

Umhverfislegur ávinningur endurvinnslu glers

EFLA verkfræðistofa hefur unnið mat á umhverfisáhrifum og umhverfislegum ávinningi af söfnun, útflutningi, flokkun og endurvinnslu umbúðaglers frá Íslandi.

verkefni

Umhverfisyfirlýsingar fyrir malbik

EFLA útbjó umhverfisyfirlýsingar (Environmental Product Declaration, EPD) fyrir fjórar malbikstegundir sem eru framleiddar hjá Colas. Undanfari slíkra yfirlýsinga er vistferilsgreining, en slíkar greiningar eru notaðar til að meta umhverfisáhrif vöru.

fréttir og blogg

Unga fólkið á EFLU

Starfsfólk EFLU á Íslandi um þessar mundir er rúmlega 220 talsins. Þar af eru yfir 40 sem eru 30 ára eða yngri og 75 manns í fyrirtækinu eru 35 ára eða yngri.

fréttir og blogg

Uppbygging á ferðamannastöðum

EFLA hefur á undanförnum misserum komið að hönnun útsýnis- og göngupalla á vinsælum ferðamannastöðum vítt og breytt um landið, í samstarfi við arkitektastofurnar Arkís arkitekta, Landmótun og Landform.

verkefni

Uppbygging ferðamannaaðstöðu

Þrjár skýrslur voru unnar varðandi uppbyggingu salernisaðstöðu fyrir ferðamenn. Gerð var ástandsgreining á öllu landinu, kostnaður metinn við uppbyggingu og rekstur og tillögur gerðar.

fréttir og blogg

Uppbygging í Finnafirði ásamt Jafnvægisás ferðamála kynnt

EFLA er einn af bakhjörlum Arctic Circle ráðstefnunnar sem fram fór 10.-12. október í Hörpu. EFLA tók virkan þátt í ráðstefnunni og sá um skipulagningu tveggja málstofa ásamt því að bjóða gestum í fyrirtækjaheimsókn. Alþjóðlega ráðstefnan Arctic Circle, eða Hringborð Norðurslóða, er haldin árlega og þangað koma saman ólíkir aðilar frá um 60 löndum til að ræða málefni norðurslóðanna og loftslagsmál. Þátttakendur á ráðstefnunni voru yfir 2000 talsins og haldnar voru um 200 málstofur. EFLA, ásamt samstarfsaðilum, sá um skipulagningu tveggja málstofa, önnur var um uppbyggingu í Finnafirði og hin var um álagsmat og ferðaþjónustutengd málefni.

fréttir og blogg

Uppfæra æfinga- og keppnisáhöld

„Styrkinn munum við nota til þess að uppfæra æfinga- og keppnisáhöld í frjálsíþróttum en áhöldin nýtast iðkendum frá fleiri félögum á HSÞ-svæðinu sem hafa í gegnum tíðina komið reglulega á æfingar í Lauga,” segir Gunnhildur Hinriksdóttir, gjaldkeri Ungmennafélagsins Eflingar, sem fékk styrk úr Samfélagssjóði EFLU.

fréttir og blogg

Útboðshönnun nýrrar virkjunar

Starfsmenn EFLU á Orkusviði, þ.e. þeir sem sinna vatnsaflsvirkjunum, eru nú að leggja lokahönd á útboðshönnun Búðarhálsvirkjunar fyrir Landsvirkjun.

verkefni

Útsýnispallar við ferðamannastaði

Á síðustu misserum hafa útsýnis- og göngupallar risið við vinsæla ferðamannastaði á landinu. EFLA hefur komið að hönnun fjölmargra þeirra í samstarfi við arkitektastofur.

verkefni

Útsýnispallur á Bolafjalli

Verkefnið felst í hönnun útsýnispalls á Bolafjalli við Bolungarvík.

fréttir og blogg

Útsýnispallur á Bolafjalli formlega vígður

Útsýnispallurinn á Bolafjalli var formlega vígður fimmtudaginn 1. september að viðstaddri ríkisstjórn Íslands og öðrum gestum. Það var Pétur Vigfússon, íbúi í Bolungarvík, sem klippti á borðann og formlega opnaði útsýnispallinn. Bolafjall er afar vinsæll viðkomustaður ferðamanna á norðanverðum Vestfjörðum og frá fjallinu er stórbrotið útsýni.

fréttir og blogg

Varmaendurvinnsla rædd hjá EFLU

Áhugaverður fræðslufundur fór fram hjá EFLU síðastliðinn fimmtudaginn þegar gestir frá Dokkunni komu í heimsókn. Viðfangsefnið var varmaendurvinnslukerfi í Fjarðaáli sem getur nýst við húshitun.

fréttir og blogg

Varnir vörðu möstrin

Sérfræðingar EFLU í raforkumannvirkjum hönnuðu varnir í kringum möstur fyrir háspennulínur í svokallaðri Svartsengislínu. Varnirnar skiptu sköpum í eldgosinu sem hófst á fimmtudag á Reykjanesskaga eins og meðfylgjandi myndir sýna vel.

fréttir og blogg

Vegagerð á nýju hrauni

Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU, hélt erindi á Morgunfundi Vegagerðarinnar fyrir stuttu þar sem hann fjallaði um vegagerð á nýju hrauni. Frá því að eldsumbrot hófust á Reykjanesskaga er heildarumfang vegagerðar á svæðinu um 38 km, þar af eru samtals 8,8 km á nýju hrauni.

verkefni

Vegagerð í Þrændalögum

Hönnun á 16,5 km löngum vegi, Fv. 715 Keiserås - Olsøy sem er partur af tollvegakerfinu Fosenvegene.

fréttir og blogg

Vegna greinagerðar um Reykjavíkurflugvöll

EFLA verkfræðistofa vann nýverið tvær greinargerðir fyrir Isavia um Reykjavíkurflugvöll. Þessar greinargerðir og niðurstöður þeirra hafa verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið og blandast þar inn í hið langvinna deilumál um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri.

fréttir og blogg

Vel sótt EFLU-þing um hringrásarhagkerfi

Húsfyllir var á EFLU-þingi, þann 28. október, þegar um 90 fulltrúar atvinnulífs og hins opinbera ræddu mikilvægi hringrásarhugsunar. Eftir ráðstefnuna var haldin vinnustofa með fræðimönnum frá DTU um sex áherslur í átt að hringrásarhagkerfi.

fréttir og blogg

Verkefni Byggingasviðs EFLU í Noregi

EFLA hefur náð samningum um fjölda verkefna í Noregi sem unnin eru á flestum sviðum fyrirtækisins. Byggingasvið EFLU er með nokkur verkefni í Noregi en hér að neðan má sjá helstu upplýsingar um þau.

fréttir og blogg

Verkefni í Finnafirði á áætlun

Tvær sjálfvirkar veðurstöðvar voru nýverið settar upp í Finnafirði. Uppsetning þeirra er hluti af rannsóknarvinnu til að kanna forsendur fyrir byggingu stórskipahafnar í firðinum. Þýska fyrirtækið Bremenports ber kostnað af rannsóknunum. Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar EFLU, hefur umsjón með rannsóknunum hér á landi.

fréttir og blogg

Verkfræðihönnun salernishúsa við Dettifoss

Ný salernishús hafa verið tekin í notkun við Dettifoss í Vatnajökulsþjóðgarði. EFLA sá um verkfræðihönnun og útfærslu salernislausna en á svæðinu er hvorki vatn né rafmagn og þarfnaðist verkefnið því töluverðrar útsjónarsemi. EFLA hefur lokið við metnaðarfullt og krefjandi verkefni við Dettifoss. Í því fólst verkfræðihönnun og uppsetning á salernisaðstöðu fyrir gesti Vatnajökulsþjóðgarðs en Dettifoss laðar að sér fjölda ferðamanna á degi hverjum. Hvorki rennandi vatn né rafmagn er á svæðinu auk þess sem veður eru afar válynd.

fréttir og blogg

Verkfræðistofa Austurlands sameinast EFLU

Um síðustu mánaðamót sameinaðist Verkfræðistofa Austurlands EFLU verkfræðistofu. Fyrirtækin tvö hafa verið í umtalsverðu samstarfi undanfarin ár, sem hefur skilað góðum árangri og verið báðum aðilum til hagsbóta.

fréttir og blogg

Verkhönnun nýrrar brúar í Noregi

Ný brú á E6 veginum við bæinn Selsverket, u.þ.b. miðja vegu milli Osló og Þrándheims var opnuð formlega nú í desember. EFLA sá um verkhönnun brúarinnar fyrir norsku vegagerðina Statens vegvesen.

fréttir og blogg

Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í námi

Sigurður Thorlacius, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, hlaut nýverið verðlaun við útskrift frá tækniháskólanum ETH Zürich í Sviss. Verðlaunin voru veitt fyrir háa meðaleinkunn og framúrskarandi meistaraverkefni í umhverfisverkfræði. Verðlaunin veittu svissnesku stofnanirnar Geosuisse og Ingenieur-Geometer Schweiz.

fréttir og blogg

Verðmætasköpun úr íslenskum skógum

Starfsfólk EFLU hafði umsjón með greiningu hugmynda og vinnu samráðshóps við gerð skýrslunnar Úr skógi – Skógarafurðir á Íslandi. Skýrslan varpar ljósi á álitlegar hugmyndir um nýtingu skógarafurða og að íslenskir nytjaskógar bjóði upp á fjölmörg tækifæri til verðmætasköpunar.

fréttir og blogg

Vetrarhátíð Reykjavíkur 2015

Vetrarhátíð er hátíð ljóss og myrkurs og verður haldin í tólfta sinn 5.-8. febrúar 2015.

fréttir og blogg

Via Nordica ráðstefnan 2012

Norræna vegasambandið, NVF, hélt Via Nordica 2012 ráðstefnuna hér á Íslandi 11. - 13. júní síðastliðinn. Ráðstefnan er haldin fjórða hvert ár og er nú haldin á Íslandi í fyrsta sinn.

þjónusta

Vind- og straumfræðigreiningar

Sérfræðiteymi EFLU í vindgreiningum hefur víðtæka reynslu í greiningum á veðurfarsgögnum og hermunum með reiknilíkönum sem gerir okkur kleift að skila sérsniðnum lausnum sem styðja við þarfir viðskiptavina okkar.

fréttir og blogg

Vindafar í byggð

Til að herma vindflæði í kringum byggingar er hægt að notast við tölvuvædda straumfræði (e. Computational Fluid Dynamics (CFD)) eða við tilraunir í vindgöngum.

verkefni

Vindlundir á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu

EFLA vann frum- og verkhönnun og fýsileikagreiningu fyrir vindlund á nokkrum mögulegum svæðum á Hafinu, hraunsléttunni ofan við Búrfell.

fréttir og blogg

Vinningstillaga um nýja brú yfir Fossvog

EFLA, ásamt BEAM Architects, varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um nýja brú yfir Fossvog. Úrslitin voru kynnt á fundi fyrr í dag en þrjár tillögur komust áfram í lokaumferð samkeppnarinnar.

verkefni

Vistferilsgreining fyrir orkuframleiðslu

Vistferilsgreining raforkuvinnslu með vindorku við Búrfell.

verkefni

Vistferilsgreining og EPD fyrir íslenska steinull

EFLA gerði vistferilsgreiningu (Life Cycle Assessment, LCA) og umhverfisyfirlýsingu (EPD) fyrir steinull sem er framleidd hjá Steinull hf. á Sauðárkróki en um er að ræða fyrstu vistferilsgreininguna og fyrstu umhverfisyfirlýsinguna fyrir íslenskt byggingarefni.

fréttir og blogg

Vistferilshugsun á Norðurslóðum

Þann 2. - 3. október 2014 verður haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum Norræna samstarfsvettvangsins um vistferilsgreiningar (NorLCA) á Hótel Sögu í Reykjavík.

fréttir og blogg

Vistvæn orka í fóðurprömmum

EFLA hefur þróað lausn varðandi rafmagnstengingu fóðurpramma í fiskeldi með streng úr landi. Sóknarfæri, tímarit um sjávarútveg, heyrði í forsvarsmönnum EFLU til að fræðast um þjónustu fyrir fiskeldisgeirann.

fréttir og blogg

Við flytjum saman

Starfsfólk EFLU verkfræðistofu er stolt af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Þar með hafa fjórar starfsstöðvar EFLU á höfuðborgarsvæðinu verið sameinaðar í endurnýjuðu 3.800 fermetra húsnæði.

fréttir og blogg

VIÐAMIKIÐ FLUTNINGSKERFI

Endurbætur og styrking á flutningskerfinu á þéttbýlasta svæði landsins er flókið verkefni sem felur í sér miklar áskoranir. Í verkefninu er mikil áhersla lögð á að samþætta umhverfissjónarmið, tæknileg atriði og hagkvæmni.

fréttir og blogg

Viðburðir og viðskiptavinaboð

Starfsfólk EFLU stóðu fyrir og tóku þátt í innlendum og alþjóðlegum viðburðum þar sem fjallað var m.a. um sjálfbærni, nýsköpun og innviðaþróun.

verkefni

Viðbygging við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

EFLA sá um fjölmarga þætti í viðbyggingu Fjölbrautarskólans í Breiðholti sem er 1.950 m2 bygging og hýsir kennslustofur og matsal skólans. Viðbyggingin er á þremur hæðum.

fréttir og blogg

Viðbygging við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

Uppsteypu viðbyggingar við Fjölbrautarskólann í Breiðholti er nú lokið, en Efla annaðist alráðgjöf fyrir S.S. verktaka við verkið.

fréttir og blogg

Viðbætur nær og fjær

Árið 2024 var annasamt fyrir starfsfólk EFLU, bæði út á við sem og inn á við. Auk þess að sinna fjölda verkefna um allan heim var nóg að gera innanhúss, hvort sem það var í höfuðstöðvum samstæðunnar í Reykjavík, á svæðisstöðvum á landsbyggðinni eða dótturfélögum um allan heim.

fréttir og blogg

Viðskiptasendinefnd Kúrda í heimsókn

Sextán manna viðskiptanefnd frá sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Norður-Írak heimsótti höfuðstöðvar EFLU þriðjudaginn 21. september.

fréttir og blogg

Viðurkenning til EFLU

Vegagerðin hefur um nokkurt skeið veitt viðurkenningu fyrir gerð og frágang mannvirkja.

fréttir og blogg

Vorúthlutun Samfélagssjóðs EFLU

Samfélagssjóður EFLU veitti sína tólftu úthlutun í dag. Að þessu sinni bárust 65 umsóknir í alla flokka og hlutu 9 verkefni styrk. Umsóknir voru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar.

verkefni

Vöktun loftgæða og vefgátt á Bakka

Umsjón með vöktunarbúnaði, sýnataka, mælingar og birting uppýsinga í vefgátt.

fréttir og blogg

Þekkingarfyrirtæki sem byggir á mannauði

Viðtal við þær Jónínu, Helgu og Ingibjörgu, sem eru sviðsstjórar, hjá EFLU birtist í sérblaði sem FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu) og Fréttablaðið gefa út.

fréttir og blogg

Þekkjum við þökin okkar?

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili eru mjög algeng á Íslandi. Létt timburþak sem er einangrað á milli sperra með loftræstu þunnu loftbili fyrir neðan borðaklæðningu eða krossviðarklæðningu, þakpappa og þakklæðningu. Talið er að áhætta á rakavandamálum í þessari þakgerð sé oft vanmetin. Afleiða hönnunar- og framkvæmdaráhættu eru skemmdir/gallar sem geta valdið uppsöfnun á raka sem síðar leiðir til þess að fara þarf í ótímabærar viðhaldsaðgerðir auk þess sem rakaskemmdir geta haft neikvæð áhrif á heilsu íbúa.

fréttir og blogg

Þjónustumiðstöð N1 í Hyrnunni

EFLA verkfræðistofa tók að sér hönnun og ráðgjöf við uppsetningu á kæli- og frystikerfi í þjónustumiðstöð N1 í Hyrnunni í Borgarnesi.

verkefni

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

Verkefnið fólst í hönnun á 700 fermetrar þjóðgarðsmiðstöð með vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk og gestamóttöku með sýningarsal og veitingasölu á Hellissandi fyrir Snæfellsjökulsþjóðgarð.

fréttir og blogg

Þjóðgarðsmiðstöð vígð á Hellissandi

EFLA er einn af þeim aðilum sem komu að hönnun á þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi sem var vígð föstudaginn 24. mars.

fréttir og blogg

Þjóðhagslegur kostnaður raforkuskerðinga síðasta árs

EFLA vann nýlega að greiningu fyrir Landsnet á umfangi skerðingar á raforku veturinn 2021-2022 og þeim þjóðhagslega kostnaði sem skerðingarnar höfðu í för með sér.

fréttir og blogg

Þola jarðstrengir álag frá hraunflæðinu?

Um þessar mundir fer fram athugun við gosstöðvarnar til að kanna hversu mikið álag jarðstrengir þola af hita og áhlaupi frá hraunflæðinu. Tilgangurinn er að draga lærdóm af tilrauninni sem gæti nýst við sambærilegar aðstæður.

fréttir og blogg

Þrjú erindi á ráðstefnu um hjólreiðar

Síðastliðinn föstudag fór fram ráðstefnan Hjólum til framtíðar. Starfsfólk EFLU á sviði hjólreiða og samgangna tóku þátt og héldu þrjú erindi á ráðstefnunni.

fréttir og blogg

Öflungur, nýtt starfsmannafélag

Við sameiningu þeirra fyrirtækja sem mynda EFLU varð að bræða saman nýtt starfsmannafélag.

fréttir og blogg

Örflæði: framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?

Á komandi árum má búast við umtalsverðum breytingum á ferðavenjum og nú þegar má sjá ummerki þess víða. Slíkar breytingar stafa af ýmsum ástæðum, s.s. aukinnar umferðar, aukins ferðatíma, vitundavakningar um mikilvægi vistvænna samgöngulausna til að sporna gegn loftlagsbreytingum og þannig mætti lengi telja.

fréttir og blogg

Öruggari hjóla- og gönguleiðir yfir vetrartímann

EFLA ákvað að ráðast í þróunarverkefni síðastliðinn vetur í þeim tilgangi að athuga hvort hægt væri að bæta hreinsun hjólastíga til þess að efla öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda að vetrarlagi.